Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.12.1917 - 11.1.2011

Saga

Elsa Lyng Magnúsdóttir frá Flögu í Vatnsdal fæddist 15. desember 1917. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. janúar 2011.
Elsa var jarðsungin frá Fossvogskapellu í Reykjavík 25. janúar 2011.

Staðir

Sýslumannshúsið á Blönduósi (Hótelið); Flaga í Vatnsdal A-Hún: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru: Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9. október 1873 - 27. mars 1948 Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði og og kona hans 1906, Margrét Pétursdóttir f. 12. júní 1883 - 8. september 1932 Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
Systkini Elsu;
1) Jón Norðmann, hæstaréttarlögmaður f. 25.1.1909, d. 21.7.1979. Hæstaréttarlögmaður. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Pétur Magnús Sigurðsson f. 15. júní 1907 - 14. nóvember 2000. Forstjóri mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík 1945. Síðar bóndi að Hurðarbaki í Kjós og í Austurkoti í Sandvíkurhreppi, faðir Sigurðar dýral. Merkjalæk,
3) Sigurður Óskar Sigurðsson f. 12. febrúar 1910 - 8. maí 1991. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Sigurðardóttir f. 4. febrúar 1911 - 8. febrúar 1938 Barnakennari.
5) Anna Margrét Sigurðardóttir f. 10. nóvember 1913 - 3. október 2006. Húsfreyja og hattadama, síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar var; Björn Sigfús Sigurðsson 6. júlí 1920 - 14. maí 2010 Bóndi á Flögu í Vatnsdal og síðar garðyrkjubóndi í Hveragerði. Þau skildu
Kjörbarn skv. Reykjahl.:
1) Magnús Björnsson f. 1.9.1942, faðir hans var Gunnar Viggó Jóelsson f. 12.6.1918 - 19.12.1990 Miðey, Krosssókn, Rang. 1930. Heimili: Kárastígur 9 a, Reykjavík. Járnsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík og Bergþóra Magnúsdóttir f. 27. janúar 1921 - 8. apríl 1995 Húsfreyja Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi (7.2.1921 - 29.7.2003)

Identifier of related entity

HAH02157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi (1.6.1924 - 27.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

er foreldri

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson (1942-2014) frá Flögu (1.9.1942 - 26.2.2014)

Identifier of related entity

HAH01729

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson (1942-2014) frá Flögu

er barn

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu (4.10.1880 - 12.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu

er foreldri

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu (12.9.1870 - 20.9.1940)

Identifier of related entity

HAH04933

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

er foreldri

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi (12.2.1910 - 8.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili (10.11.1913 -3.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02207

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari (4.2.1911 - 8.2.1938)

Identifier of related entity

HAH04448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu (7.2.1921 - 23.8.1977)

Identifier of related entity

HAH06152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu

er systkini

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá (6.7.1920 - 14.5.2010)

Identifier of related entity

HAH01144

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

er maki

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti, (10.8.1818 - 29.12.1908)

Identifier of related entity

HAH03263

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,

is the cousin of

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

er stjórnað af

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01204

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir