Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli
  • Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir Hæli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.8.1872 - 9.8.1962

Saga

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir 14. ágúst 1872 - 9. ágúst 1962 Vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Hamrakoti 1899. Húsfreyja á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Staðir

Hnausasel í Þingi; Snæringsstaðir í Svínadal; Hamrakot; Hæll; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 28. mars 1850 - 25. maí 1928 Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hurðabaki á Ásum. Bóndi í Hnausaseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1881 og kona hans 13.10.1870; Ingibjörg Guðmundsdóttir 29. mars 1844 - 1. mars 1918 Var í Haukagili í Grímstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum. Húsfreyja í Hnausaseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var í Hæl, Þingeyraklaustursókn, Hún. 1901.
Bróðir hennar;
1) Jóhannes Guðmundsson 18. september 1879 - 3. febrúar 1881 Með foreldrum í Hnausaseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

Maður Elísabetar 29.1903; Benedikt Benediktsson 4. maí 1858 - 20. maí 1921 Bóndi á Hæli, Torfalækjarhr., A-Hún. Vinnumaður frá Rútsstöðum, staddur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Hamrakoti 1899.
Börn þeirra:
1) Sigtryggur Benediktsson 3. október 1894 - 27. júní 1960 Lausamaður á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brúsastöðum. Sléttur Blönduósi 1925-1926; kona hans; Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Anna Benediktsdóttir 15. maí 1896 Vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
3) Guðrún Benediktsdóttir 10. febrúar 1898 - 15. desember 1985 Síðast bús. á Akureyri.
4) Kristján Benediktsson 2. mars 1901 - 28. júní 1977 Bóndi á Hæli, kona hans 9.7.1939; Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
5) Karl Líndal Benediktsson f. 18. janúar 1905 - 15. júní 1961. Skrifari á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamrakot Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00700

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli (31.1.1913 - 23.12.2002)

Identifier of related entity

HAH02747

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Benediktsdóttir (1913-2002) Akureyri, frá Hæli

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri (18.1.1905 - 15.6.1961)

Identifier of related entity

HAH05325

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Líndal Benediktsson (1905-1961) skrifari Akureyri

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli (7.7.1903 - 22.8.1995)

Identifier of related entity

HAH05383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Benediktsdóttir (1903-1995) Akureyri, frá Hæli

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli (10.2.1898 - 15.12.1985)

Identifier of related entity

HAH04243

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1898-1985) frá Hæli

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum (3.10.1894 - 27.6.1960)

Identifier of related entity

HAH04947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigtryggur Benediktsson (1894-1960) Brúsastöðum

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum (15.5.1896 - 3.10.1948)

Identifier of related entity

HAH02309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1896-1948) vinnukona á Ljótshólum

er barn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

1896 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti (4.5.1858 - 20.5.1921)

Identifier of related entity

HAH02560

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Benediktsson (1858-1921) Hæli og Hamrakoti

er maki

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

1903 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum (21.11.1921 - 9.10.1946)

Identifier of related entity

HAH04512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum

er barnabarn

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03268

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAH bls 1140

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir