Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Magnúsdóttir Bólstaðahlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.4.1891 - 3.4.1964
Saga
Elísabet Magnúsdóttir 27. apríl 1891 - 3. apríl 1964 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922.
Staðir
Kjartansstaðir á Langholti;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Sigurðsson 3. desember 1858 - 6. október 1906 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Var á Reykjarhóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1860 og sambýliskona hans; Ingibjörg Guðrún Bjarnadóttir 28. maí 1851 - 20. október 1945 Niðurseta í Skörðugili ytra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Vinnukona í Sjávarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Vinnukona á Krithóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Bústýra á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bjó síðar í Bólstaðarhlíð, A-Hún.
Bróðir Elísabetar;
1) Sigurður Magnússon Skagfjörð 13. maí 1888 - 22. nóvember 1961 Bóndi og sjómaður í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bús. á Rófu, Hún. 1924. Síðast bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Bóndi þar 1930. Kona hans; Emelia Sigfúsdóttir Bergmann 13. nóvember 1898 - 8. september 1994 Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
Maður hennar 17.6.1916; Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986 Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Klemensson 9. janúar 1918 - 25. janúar 1926
2) Erlendur Klemens Klemensson 24. júní 1922 - 4. ágúst 1987 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð. Kona hans 23.10.1947; Þóranna Kristjánsdóttir 23. október 1926 - 14. janúar 2008 Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. Þau skildu. Maður hennar 24.2.1969; Guðmundur Halldórsson 24. febrúar 1926 - 13. júní 1991 Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Rithöfundur og bókavörður á Sauðárkróki.
3) Guðmundur Magnús Klemenzson 18. febrúar 1927 - 24. desember 1998 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari í Húnaveri í Bólstaðarhlíð og Varmahlíð í Skagafirði. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi 1994. Ógiftur barnlaus.
4) Magnús Ævar Klemensson 28. apríl 1930 - 13. febrúar 2000 af slysförum.Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Dalvík. Kona hans 26.12.1954; Jónína Jónsdóttir 29. desember 1932 Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 690
Föðurtún bls.114.
Húnaþ. I bls. 124, II bls. 179 og 357