Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Magnúsdóttir Bólstaðahlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.4.1891 - 3.4.1964

Saga

Elísabet Magnúsdóttir 27. apríl 1891 - 3. apríl 1964 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922.

Staðir

Kjartansstaðir á Langholti;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Magnús Sigurðsson 3. desember 1858 - 6. október 1906 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Var á Reykjarhóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1860 og sambýliskona hans; Ingibjörg Guðrún Bjarnadóttir 28. maí 1851 - 20. október 1945 Niðurseta í Skörðugili ytra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Vinnukona í Sjávarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Vinnukona á Krithóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Bústýra á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bjó síðar í Bólstaðarhlíð, A-Hún.
Bróðir Elísabetar;
1) Sigurður Magnússon Skagfjörð 13. maí 1888 - 22. nóvember 1961 Bóndi og sjómaður í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bús. á Rófu, Hún. 1924. Síðast bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Bóndi þar 1930. Kona hans; Emelia Sigfúsdóttir Bergmann 13. nóvember 1898 - 8. september 1994 Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.

Maður hennar 17.6.1916; Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986 Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Klemensson 9. janúar 1918 - 25. janúar 1926
2) Erlendur Klemens Klemensson 24. júní 1922 - 4. ágúst 1987 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð. Kona hans 23.10.1947; Þóranna Kristjánsdóttir 23. október 1926 - 14. janúar 2008 Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. Þau skildu. Maður hennar 24.2.1969; Guðmundur Halldórsson 24. febrúar 1926 - 13. júní 1991 Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Rithöfundur og bókavörður á Sauðárkróki.
3) Guðmundur Magnús Klemenzson 18. febrúar 1927 - 24. desember 1998 Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari í Húnaveri í Bólstaðarhlíð og Varmahlíð í Skagafirði. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi 1994. Ógiftur barnlaus.
4) Magnús Ævar Klemensson 28. apríl 1930 - 13. febrúar 2000 af slysförum.Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Dalvík. Kona hans 26.12.1954; Jónína Jónsdóttir 29. desember 1932 Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð (29.3.1897 -)

Identifier of related entity

HAH03341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð (26.9.1848 - 15.7.1931)

Identifier of related entity

HAH04069

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð (27.2.1927 - 24.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01288

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

er barn

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð (13.1.1921 - 5.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

er barn

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík (28.4.1930 - 13.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

er barn

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð (24.6.1922 -4.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð

er barn

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er stjórnað af

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03264

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 690
Föðurtún bls.114.
Húnaþ. I bls. 124, II bls. 179 og 357

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir