Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1878 - 3.8.1952

Saga

Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.

Staðir

Hrísakot; Grænamýri; Zophoníasarhús; Kista:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Elín Jónsdóttir 7. sept. 1878 - 3. ágúst 1952. Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 20. nóv. 1833 - 17. júní 1910. Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og kona hans Helga Pétursdóttir 21. sept. 1840 - 1. júní 1906. Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.

Systkini Elínar;
1) Jóhannes Pétur Jónsson 3. des. 1868 - 20. des. 1938. Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Marsibil Sigurrós Jónsdóttir 28. ágúst 1871 - 30. okt. 1907. Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var aðkomandi að Hólum í Vesturhópi, Vesturhópssókn, Hún. 1901.
3) Sigurlaug Anna Jónsdóttir 14. júní 1876 - 4. júlí 1932. Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Saumakona á Laugavegi 57, Reykjavík 1930.
4) Stefán Jónsson 3. nóv. 1881 - 24. ágúst 1961. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Læknir í Lyngby í Danmörku. K: Emma Nathalie, f. 6.11.1887 í Danmörku. Dóttir þeirra: Nína átti Anker Svart.
5) Jónsína Jónsdóttir 19. feb. 1883 - 7. okt. 1976. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grænamýri 1921 (1921 -)

Identifier of related entity

HAH00652

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00637

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

er systkini

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akur- Hvannatún Blönduósi (1925-)

Identifier of related entity

HAH00288

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Akur- Hvannatún Blönduósi

er stjórnað af

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03188

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir