Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Elín Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1878 - 3.8.1952
Saga
Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Staðir
Hrísakot; Grænamýri; Zophoníasarhús; Kista:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Elín Jónsdóttir 7. sept. 1878 - 3. ágúst 1952. Prjóna-og hjúkrunarkona á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Foreldrar hennar; Jón Jónsson 20. nóv. 1833 - 17. júní 1910. Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og kona hans Helga Pétursdóttir 21. sept. 1840 - 1. júní 1906. Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Systkini Elínar;
1) Jóhannes Pétur Jónsson 3. des. 1868 - 20. des. 1938. Var í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Ráðsmaður í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Hrísakoti, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Marsibil Sigurrós Jónsdóttir 28. ágúst 1871 - 30. okt. 1907. Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var aðkomandi að Hólum í Vesturhópi, Vesturhópssókn, Hún. 1901.
3) Sigurlaug Anna Jónsdóttir 14. júní 1876 - 4. júlí 1932. Barn þeirra í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Saumakona á Laugavegi 57, Reykjavík 1930.
4) Stefán Jónsson 3. nóv. 1881 - 24. ágúst 1961. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Læknir í Lyngby í Danmörku. K: Emma Nathalie, f. 6.11.1887 í Danmörku. Dóttir þeirra: Nína átti Anker Svart.
5) Jónsína Jónsdóttir 19. feb. 1883 - 7. okt. 1976. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók