Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Akur- Hvannatún Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Akur-Blönduósi
- Hvannatún Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1925-
History
Upphaflega smiðja Einars í Einarsnesi 1925-
Dregið yfir á lóð Maríu í Maríubæ, til íbúðar. Snjólaug fékk leigðan 1927, 100 ferálnablett.
Snjólaug selur Pétri 1937 og 1945 er honum úthlutað 390 m2 lóð og húsið er aftur dregið og nú yfir í mýrina.
Áður Smiðja og Snjólaugarhús 1933-41.
Kristjánshús 1920 og 1941-
Akur 1947 -
Hvannatún -
Hreppshús 1940.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1920 og 1941- Kristinn Sigurjón Einarsson f. 21. júní 1871 Galtalæk Biskupstungum, d. 10. júní 1921, Bóndi og söðlasmiður á Blönduósi. Kona hans; 16. ágúst 1913, Lilja Snjólaug Baldvinsdóttir f. 2. sept. 1875 Hálsi í Svarfaðardal, d. 3. sept. 1960. Kristjánshúsi 1920. Ekkja Snjólaugarhúsi 1933-41. Kvennaskólanum 1920.
1937- Pétur Andrésson f. 27. júlí 1890 d. 5. nóv. 1973. Einarsnesi 1940. (Nefndur Pétur makalausi). Vinnumaður á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maki; Valgerður Sigríður Stefánsdóttir f. 8. sept. 1892 d. 16. des. 1994. Vinnukona á Marbæli á Langholti, Skag. 1930. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957.
1947- Elín Jónsdóttir f. 7. sept. 1878, d. 3. ágúst 1952, prjóna og hjúkrunarkona, óg bl. sjá Grænumýri og Zophoníasarhús 1941.
1957- Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir f. 26. mars 1906, d. 10. júlí 1996, saumakona síðast í Rvík. Sjá Grund. Ráðskona í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík og á Blönduósi. Ógift.
1957- Sigurlaug Lárusdóttir f. 18. nóv. 1897, d. 11. ágúst 1973, sjá Grund. Verkakona. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ