Akur- Hvannatún Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Akur- Hvannatún Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Akur-Blönduósi
  • Hvannatún Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1925-

Saga

Upphaflega smiðja Einars í Einarsnesi 1925-
Dregið yfir á lóð Maríu í Maríubæ, til íbúðar. Snjólaug fékk leigðan 1927, 100 ferálnablett.
Snjólaug selur Pétri 1937 og 1945 er honum úthlutað 390 m2 lóð og húsið er aftur dregið og nú yfir í mýrina.
Áður Smiðja og Snjólaugarhús 1933-41.
Kristjánshús 1920 og 1941-
Akur 1947 -
Hvannatún -
Hreppshús 1940.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1920 og 1941- Kristinn Sigurjón Einarsson f. 21. júní 1871 Galtalæk Biskupstungum, d. 10. júní 1921, Bóndi og söðlasmiður á Blönduósi. Kona hans; 16. ágúst 1913, Lilja Snjólaug Baldvinsdóttir f. 2. sept. 1875 Hálsi í Svarfaðardal, d. 3. sept. 1960. Kristjánshúsi 1920. Ekkja Snjólaugarhúsi 1933-41. Kvennaskólanum 1920.

1937- Pétur Andrésson f. 27. júlí 1890 d. 5. nóv. 1973. Einarsnesi 1940. (Nefndur Pétur makalausi). Vinnumaður á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maki; Valgerður Sigríður Stefánsdóttir f. 8. sept. 1892 d. 16. des. 1994. Vinnukona á Marbæli á Langholti, Skag. 1930. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957.

1947- Elín Jónsdóttir f. 7. sept. 1878, d. 3. ágúst 1952, prjóna og hjúkrunarkona, óg bl. sjá Grænumýri og Zophoníasarhús 1941.

1957- Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir f. 26. mars 1906, d. 10. júlí 1996, saumakona síðast í Rvík. Sjá Grund. Ráðskona í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík og á Blönduósi. Ógift.

1957- Sigurlaug Lárusdóttir f. 18. nóv. 1897, d. 11. ágúst 1973, sjá Grund. Verkakona. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hulda Pétursdóttir (1929-2006) frá Kötlustöðum (23.6.1929 - 27.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi

er eigandi af

Akur- Hvannatún Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi (7.7.1878 - 3.8.1952)

Identifier of related entity

HAH03188

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

controls

Akur- Hvannatún Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)

Identifier of related entity

HAH03267

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni

controls

Akur- Hvannatún Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00288

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir