Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Eyþórsdóttir (1917-1973)
  • Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.9.1917 - 1.7.1973

Saga

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir 19. september 1917 - 1. júlí 1973 Var í Hnífsdal 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk 1939-1940.

Staðir

Hnífsdalur; Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1939-1940

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Eyþór Guðmundsson 19. febrúar 1894 - 19. janúar 1979 Verkamaður í Hnífsdal 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Litla-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og kona hans 5.3.1914; Pálína Salóme Jónsdóttir 9. febrúar 1889 - 14. desember 1975 Húsfreyja í Hnífsdal 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.
Systkini Elínar;
1) Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982 Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. kona hans; Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. desember 1924 - 14. apríl 1982 Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Kjartan Blöndal Eyþórsson 19. desember 1915 - 23. júní 1974 Sjómaður í Hnífsdal 1930. Bóndi í Höskuldsey í Stykkishólmshr., Snæf., síðast sjómaður í Hafnarfirði. M1; Guðmunda Phroso Oddsdóttir 21. desember 1913 - 28. mars 1996 Var á Keflavíkurhóli, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Nefnd Guðmunda Prósó í 1930. Þau skildu. M2; Ragnhildur Haraldsdóttir 10. janúar 1923 - 19. september 2013 Var í Hafnarfirði 1930. Þau skildu.
3) Jóhann Eyþórsson 17. febrúar 1921 - 2. september 2005 Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ingigerður Einarsdóttir 27. febrúar 1924 - 25. nóvember 2006 Var í Holtakotum, Bræðratungusókn, Árn. 1930.
4) Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. september 2007 Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kjördóttir skv. Hún.: Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f.20.6.1959. Kona hans; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. febrúar 1974 Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
5) Haraldur Róbert Eyþórsson 6. ágúst 1927 - 25. nóvember 2008 Annaðist búskap í Brúarhlíð í Blöndudal, A-Hún. Var í Hnífsdal 1930. Kona hans; Rita E. Eyþórsson 6. mars 1930 Hét áður Rita Irmgard Bünting. For: Albert Bünting og Alwine Maria Bünting. Þau skildu.
6) Haukur Líndal Eyþórsson 18. október 1929 - 26. janúar 2015 Var í Hnífsdal 1930. Leigubílstjóri í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. M1; Lára Bogey Finnbogadóttir 15. október 1936. Þau skildu. M2; Sólveig Sveina Bótólfsdóttir 19. maí 1935 - 21. apríl 2015. Þau skildu. M3; Margrét Anna Ríkharðsdóttir 26. maí 1946 Faðir: Richard Bluford Owen, f. 23.1.1924. Þau skildu.
Samfeðra, móðir; Sigríður Sigurðardóttir 22. október 1886 Bústýra á Gunnfríðarstöðum, síðar bús. í Vesturheimi.
7) Unnur Eyþórsdóttir 18. september 1909 Tökubarn á Brandsstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Búsett í Vesturheimi.
Maður hennar 31.12.1948; Sigurvin Finnbogi Steinar Finnbogason 28. maí 1918 - 14. apríl 2001. Var í Bolungarvík 1930. Starfaði sem síldarmatsmaður, vörubílstjóri, en lengst af sem verkstjóri hjá Reykjavíkurborg.
Sigurvin og Elín eignuðust tvær dætur. Þær eru:
1) Ingibjörg Steinunn, f. 4.9. 1948, maður hennar er Jón Sigurgeirsson og eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
2) Eygló Pála, f. 28.5. 1953, maður hennar er Eyþór Elíasson og eiga þau sjö börn og fjögur barnabörn.

Sigurvin átti sambúð með Elínborgu Ágústsdóttur frá Mávahlíð á Snæfellsnesi, f. 17.9. 1922. Hún dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík. Börn hannar eru Auður, Sturla og Snorri Böðvarsbörn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi (18.8.1925 - 4.10.2013)

Identifier of related entity

HAH01068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Eyþórsson (1927-2008) frá Brúarhlíð (6.8.1927 - 25.11.2008)

Identifier of related entity

HAH01387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Eyþórsson (1927-2008) frá Brúarhlíð

er systkini

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007) (12.3.1924 - 21.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01360

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007)

er systkini

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð (17.6.1914 - 26.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð

er systkini

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Líndal (1929-2015) (18.10.1929 - 26.1.2015)

Identifier of related entity

HAH04846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Líndal (1929-2015)

er systkini

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03184

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018
ÆAHún bls 850

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir