Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Sigurgeirsson Vatnshlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.9.1891 - 13.5.1974
Saga
Eiríkur Sigurgeirsson 24. september 1891 - 13. maí 1974 Bóndi á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Staðir
Varmaland í Skagafirði; Varmahlíð:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólína Jónasdóttir 30. júlí 1865 - 26. maí 1940 Var í Bjarnastaðagerði, Hofssókn, Skag. 1870. Ógift heimasæta á Egilsá í Norðurárdal, Skag. 1886. Vinnukona í Vík í Staðarhreppi og víðar. og maður hennar um1888; Sigurgeir Jónsson 1. desember 1852 - 27. júlí 1941 Vinnumaður í Vík, Staðarhr., Skag. og víðar. Tökubarn í Fossum í Bergstaðasókn, Hún. 1860. Þau skildu
Barnsfaðir Ólínu 4.8.1886; Þórarinn Erlendsson 15. júní 1855 - 19. október 1887 Tökudrengur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Bóndi og smiður í Grundargerði í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Síðast bóndi í Geitagerði.
Barnsmóðir Sigurgeirs 23.9.1903; Hannína Guðbjörg Hannesdóttir 18. apríl 1880 - 13. apríl 1958 Var á Hryggjum, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
Bróðir sammæðra;
1) Gísli Þórarinsson 15. ágúst 1886 - 30. desember 1959 Bóndi í Jaðri á Langholti, Skag. Bílstjóri í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1930. Kona hans 1910; Ingiríður Hannesdóttir 9. janúar 1893 - 29. október 1967 Húsfreyja í Jaðri á Langholti, Skag. Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Alsystkini Eiríks;
2) Valdimar Stefán Sigurgeirsson 24. september 1889 - 15. janúar 1967 Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vallholti á Blönduósi. Kona hans 30.10.1923; Jóhanna Magnúsdóttir 21. janúar 1892 - 24. ágúst 1962 Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal.
Systir samfeðra;
3) Þóra Sigurlaug Sigurgeirsdóttir 23. september 1903 - 31. mars 1996 Húsfreyja á Hrafnsstöðum, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Fósturbörn: Hallfríður Ragnarsdóttir, f. 14.10.1939 og Sigríður Sveinbjarnardóttir, f. 31.8.1952. Maður hennar; Flosi Sigurðsson 7. nóvember 1904 - 16. apríl 1979 Bóndi á Hrafnsstöðum í Kinn, S-Þing. Bóndi þar 1930. Síðast bús. á Húsavík.
Kona Eiríks 27.1.1917; Kristín Karólína Vermundsdóttir 20. júlí 1898 - 11. nóvember 1973 Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Systir Jónasar í Pálmalundi.
Börn þeirra:
1) Skarphéðinn Jónas Eiríksson 24. júlí 1917 - 12. október 1973 Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr. Ókvæntur.
2) Ólína Rebekka Eiríksdóttir 12. september 1918 - 31. janúar 2006 Var á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.3.1940; Hjalti Jónsson 29. júlí 1909 - 6. apríl 1984 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Víðiholti hjá Víðimýri, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
3) Ragnheiður Eiríksdóttir 19. október 1920 - 26. september 1997 Var á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. 1930. Húsfreyja í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.3.1940; Gissur Jónsson 25. mars 1908 - 24. mars 1999 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Þau skildu 1972.
4) Valdimar Stefán Eiríksson 21. desember 1921 - 5. febrúar 1942 Var á Auðum, Staðarhr., Skag. 1930. Vinnumaður í Vatnshlíð. Ókvæntur.
5) Árni Aðalsteinn Eiríksson 7. febrúar 1923 - 5. nóvember 2011 Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Skrúðgarðyrkjumeistari í Hafnarfirði. Kona hans; Þóra Sæmundsdóttir 21. maí 1925 - 22. nóvember 2001 Var í Stórumörk, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Vann lengst af við fiskvinnslustörf.
6) Vermundur Eiríksson 14. febrúar 1925 - 3. mars 1964 Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsasmiður í Reykjavík. Kona hans; Ruth Pálsdóttir 10. desember 1926 Var á Framnesvegi 64, Reykjavík 1930.
7) Sigurgeir Eiríksson 10. maí 1926 - 18. ágúst 2004 Húsamálari, síðast bús. í Kópavogi. Var á Varmalandi í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kona hans 28.12.1958; Jóhanna Gunnarsdóttir 22. október 1931
8) Sigríður Regína Eiríksdóttir 1. júní 1928 Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Maður hennar; Haukur Blöndals Gíslason 11. nóvember 1923 - 21. júlí 2004 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðst bús. í Hafnarfirði.
9) Þórey Eiríksdóttir 17. maí 1930 - 22. janúar 2003 Var á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Maður hennar 29.9.1949; Jón Friðrik Jónsson 22. nóvember 1927 - 13. júlí 2008 Málarameistari í Reykjavík. Var á Njálsgötu 8 b, Reykjavík 1930. Málarameistari.
10) Dýrólína Eiríksdóttir (Lóa) 13. nóvember 1932 Maður hennar 20.7.1963; Knútur Bergsveinsson 13. júlí 1925 - 30. ágúst 2011 Var á Gimli, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Trésmiður í Kópavogi.
11) Haukur Hlíðdal Eiríksson 27. febrúar 1936 bóndi Efra Vatnshorni, Kópavogi. Árný Sigríður Jóhannesdóttir 22. mars 1939 - 27. júní 1988 Síðast bús. í Kópavogi.
12) Karl Eiríksson 7. nóvember 1938 bóndi Vatnshlíð, kona hans; Margrét Guðlaug Þórhallsdóttir 22. ágúst 1944
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 777