Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur Þ. Stefánsson (1878-1966)
  • Eiríkur Stefánsson (1878-1966)
  • Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1878 - 16.8.1966

Saga

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson 30. maí 1878 - 16. ágúst 1966 Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Prestur á Torfastöðum frá 1905. Prestur og prófastur á Torfastöðum í Biskupstungum. Síðast bús. í Laugardalshreppi.

Staðir

Bergsstaðir í Svartárdal; Auðkúla; Torfastaðir í Biskupstungum

Réttindi

Starfssvið

Prestur

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930 Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920 og fyrri kona hans 22.6.1876; Þorbjörg Halldórsdóttir 12. október 1851 - 18. ágúst 1895 Húsfreyja í Auðkúlu. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860.
Systkini Eiríks;
1) Jón Halldór Stefánsson 9. október 1879 - 23. maí 1880
2) Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóvember 1958 Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931. M1 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóvember 1890 - 25. júní 1918 Prestfrú í Görðum á Álftanesi, á Sauðárkróki og víðar. M2 16.4.1930: Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
3) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882
4) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884
5) Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2.10.1921.
6) Hilmar Stefánsson 8. ágúst 1889 - 23. desember 1890 Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
7) Hilmar Stefánsson 10. maí 1891 - 17. ágúst 1965 Útibússtjóri á Bárugötu 21, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík.
8) Hildur Stefánsdóttir 28. janúar 1893 - 10. maí 1970 Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. febrúar 1971 Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Ólöf (1920) maður hennar Sigurður Bjarnason (1915-2012) frá Vigur
Samfeðra;
9) Hólmfríður Stefánsdóttir 7. október 1900 - 1910
10) Sigríður Stefánsdóttir 27. nóvember 1903 - 26. október 1970 Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1928; Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985 Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Kona Eiríks 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir 29. júlí 1878 - 19. desember 1966 Húsfreyja á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi. Frá Hólabaki.
Börn þeirra;
1) Þórarinn Stefán Eiríksson 29. júlí 1908 - 23. febrúar 1926
2) Þorbjörg Eiríksdóttir 20. september 1913 - 2. janúar 2004 Var á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja að Laugarvatni og síðast í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1943; Ásgrímur Jónsson 8. júní 1917 - 25. mars 1986 Var á Ytri-Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Garðyrkjubóndi á Laugarvatni, síðar tilraunastjóri við Tilraunastöðina að Korpu í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu (15.6.1872 - 4.12.1917)

Identifier of related entity

HAH09308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

er foreldri

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu

er foreldri

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu (12.10.1851 - 18.8.1895)

Identifier of related entity

HAH07411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

er foreldri

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu (28.1.1893 - 10.5.1970)

Identifier of related entity

HAH06999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu

er systkini

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu (10.5.1891 - 17.8.1965)

Identifier of related entity

HAH09328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu

er systkini

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal (6.3.1887 - 3.1.1974)

Identifier of related entity

HAH09327

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal

er systkini

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

er systkini

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1881 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Erlendsdóttir (1878-1966) Torfastöðum Bisk (29.7.1878 - 19.12.1966)

Identifier of related entity

HAH07521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Erlendsdóttir (1878-1966) Torfastöðum Bisk

er maki

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfur Gunnarsson (1937) (15.4.1937 -)

Identifier of related entity

HAH02518

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðólfur Gunnarsson (1937)

is the cousin of

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

is the cousin of

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03161

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir