Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Halldórsson Bjargi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.2.1892 - 26.8.1971
Saga
Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Eiríkur er fæddur að Kárahlíð á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, 29. febrúar 1892. Þá var þar blómleg byggð, enda sveitin grösug og sumarfríð, þótt vetrarríki væri mikið. í harðindaárum munu þó sumarhret og vorkuldar hafa leikið bændur þar verst, og minnist Eiríkur þess, að eitt sumar kom slík hríð á túnaslætti, að ekki varð borinn ljár í gras á Laxárdal í vikutíma, sökum fanna. Síðustu árin sem Eiríkur var á dalnum, átti hann heima á Sneis, en fór þaðan 1910 að Geitaskarði til Árna bónda, og var þar í fjögur ár.
Staðir
Hólabak; Skólahúsið á Sveinsstöðum; Bjarg Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Tryggvi Halldórsson 2. okt. 1858 - 13. mars 1922. Tökubarn á Aksará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860 og um 1863-68. Tökubarn á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870, var þar um 1869-72. Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 30.1.1885; Ingibjörg Bjarnadóttir
- ágúst 1856 - 24. júní 1939. Niðurseta í Auðnum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Eiríks;
1) Halldór Snæhólm Halldórsson 23. sept. 1886 - 28. nóv. 1964. Búfræðingur og Bóndi á Sneis á Laxárdal, A-Hún. Síðar á Blönduósi og Akureyri. Verkamaður á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
2) Sigurbjörg Margrét Halldórsdóttir 18. maí 1890 - 25. jan. 1891. Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.
3) Stefán Guðmundur Halldórsson 20. des. 1895. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Kona hans 24.5.1922; Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Theodóra Eiríksdóttir 28. maí 1926 - 12. ágúst 1926
2) Björn Eiríksson 24. maí 1927 - 4. jan. 2008. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi. Kona hans; Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1088
Húnavaka 1972 og 1980