Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Halldórsson Blöndudalshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.7.1832 - 6.10.1895
Saga
Eiríkur Halldórsson 12. júlí 1832 - 6. október 1895 Var á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd, 1860. Var á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsbóndi, fjárrækt á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.
Staðir
Úlfsstaðir í Loðmundarfirði; Garðsvík á Svalbarðsströnd; Kross í Ljósavatnsskarði; Stóra-Eyrarland; Reykir í Tungusveit Skagafirði; Blöndudalshólar;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Sigurðsson 4. ágúst 1801 - 10. júlí 1856 Stúdent og hreppsjóri á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. Var á Hálsi, Hálssókn, Þing. 1801 og enn 1816. Bóndi á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845 og kona hans 3.7.1830; Hildur Eiríksdóttir 18. september 1809 - 6. apríl 1879 Húsfreyja á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bjó í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Nefnd „1000 dala Hildur.“ í Vesturf.Þing.
Systkini Eiríks;
1) Björn Halldórsson 23. mars 1831 - 9. maí 1920 Bóndi á Úlfsstöðum, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl. Fór til Vesturheims 1884 frá Hauksstöðum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. „Mesti myndarbóndi“, segir Einar prófastur.
2) Benedikt Vídalín Halldórsson 1834 Fór til Vesturheims 1873 frá Akureyri, Eyj. Skóari á Akureyri 16a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Vinnumaður á Nesi, Laufássókn, S-Þing. 1860. Var tökupiltur á Ketilsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1845.
3) Kjartan Magnús Halldórsson 5. október 1836 - 23. janúar 1917 Vinnumaður í Skógum, Skinnastaðasókn, N-Þing. 1860. Hjá móður í Fellsseli, Kinn, S-Þing. um 1863-67 og bóndi þar 1867-68. Bóndi á Gvendarstöðum, Kinn 1868-69 og í Hringsdal, Grýtubakkahr., S-Þing. 1869-79, síðan húsmaður þar. Fór þaðan til Vesturheims 1881. Settist fyrst að í Nýja Íslandi í Manitoba, Kanada, en fluttist síðar til Hallson í Norður-Dakota. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Kona hans 29.7.1867; Jakobína Kristín Jóhannesdóttir 12. október 1845 - 8. júlí 1869 Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845-61. Hjá föður í Fellsseli, Kinn, S-Þing. um 1862-67 og síðan húsfreyja þar 1867-68. Húsfreyja á Gvendarstöðum, Kinn 1868-69 og hefur síðan flutt að Hringsdal 1869. Nefnd Kristín Jakobína í Þingeyingaskrá. Barnsmóðir Magnúsar 1868; Sigurbjörg Jónsdóttir 23. apríl 1844 - 25. júní 1906 Með foreldrum á Gvendarstöðum í fyrstu. Síðan í vinnumennsku í Ljósavatnshreppi og líklega víðar. Í Hriflu hjá systur sinni frá um 1888. M2; 3.5.1870; Ólöf Ólafsdóttir 24. desember 1840 - 1921 Var á Ytri-Reistará, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1845. Bústýra, húsfreyja og síðar húskona í Hringsdal, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1869-81. Fór þaðan til Vesturheims 1881. Settist að í Nýja Íslandi í Manitoba, en fluttist síðar til Hallson í Norðru-Dakota, Bandaríkjunum. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910.
4) Þórarinn Halldórsson 29. ágúst 1839 - 12. júní 1894 Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Bóndi á Núpum og Landamóti, S-Þing. Bóndi á Núpum, Nessókn, S-Þing. 1890. Kona hans; Ólöf Sigurðardóttir 11. júní 1833 - 8. júní 1900 Vinnukona á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Núpum, Aðaldal 1864-65 og 1886-91. Húsfreyja á Nípá, Kinn 1865-68, Landamóti, Kinn 1868-86 og í húsmennsku á Bergsstöðum 1893-1900.
5) Björg Halldórsdóttir 31.7.1845
6) Þorbjörg Halldórsdóttir 12. október 1851 - 18. ágúst 1895 Húsfreyja í Auðkúlu. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Maður hennar 22.6.1876; sra Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930 Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920. Seinni kona sra Stefán 22.10.1898; Þóra Jónsdóttir 15. júní 1872 - 4. desember 1947 Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestfrú á Auðkúlu.
Fyrrikona Eiríks 13.6.1858; Björg Ásbjarnardóttir 21. september 1832 - 15. október 1860 Var á Einarsstöðum, Hofssókn, Múl. 1845. Húsfreyja í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Seinni kona hans 3.7.1864; Þórunn Jónsdóttir 6. júní 1842 - 29. október 1900 Var í Helgesenshúsi 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsfreyja á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.
Dóttir Eiríks og Bjargar;
1) Hildur Eiríksdóttir 24.8.1859
Börn Eiríks og Þórunnar;
2) Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928 Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891. Naður hennar 3.10.1891; Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.
3) Stefán Halldór Eiríksson 17. apríl 1872 - 21. febrúar 1907 Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 18.7.1895; Svanfríður Bjarnadóttir 20. mars 1870 - 25. júní 1961 Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Síðar á Skógum á Þelamörk.
4) Þórhildur Eiríksdóttir 17. september 1882 - 17. nóvember 1950 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði