Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Parallel form(s) of name

  • Eiríkur Halldórsson Blöndudalshólum

Description area

Dates of existence

12.7.1832 - 6.10.1895

History

Eiríkur Halldórsson 12. júlí 1832 - 6. október 1895 Var á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd, 1860. Var á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá ... »

Places

Úlfsstaðir í Loðmundarfirði; Garðsvík á Svalbarðsströnd; Kross í Ljósavatnsskarði; Stóra-Eyrarland; Reykir í Tungusveit Skagafirði; Blöndudalshólar;

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Sigurðsson 4. ágúst 1801 - 10. júlí 1856 Stúdent og hreppsjóri á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. Var á Hálsi, Hálssókn, Þing. 1801 og enn 1816. Bóndi á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845 og kona hans 3.7.1830; Hildur ... »

Relationships area

Related entity

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.7.1864

Description of relationship

Mágar, giftur Þórunni systur Stefáns

Related entity

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir (4.10.1886 - 30.12.1941)

Identifier of related entity

HAH09501

Category of relationship

family

Description of relationship

Eiríkur var tengdafaðir hans

Related entity

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs (17.4.1872 - 21.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06604

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs

is the child of

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Dates of relationship

17.4.1872

Related entity

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum (30.6.1865 - 31.7.1928)

Identifier of related entity

HAH02749

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum

is the child of

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Dates of relationship

30.6.1865

Related entity

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu (12.10.1851 - 18.8.1895)

Identifier of related entity

HAH07411

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

is the sibling of

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Dates of relationship

12.10.1851

Related entity

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum (6.6.1842 - 29.10.1900)

Identifier of related entity

HAH07092

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

is the spouse of

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Dates of relationship

3.7.1864

Description of relationship

Börn Eiríks og Þórunnar; 1) Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891. Maður hennar 3.10.1891; Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954. Kaupmaður á Sauðárkróki. 2) Stefán Halldór Eiríksson ... »

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

is the cousin of

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Dates of relationship

13.3.1881

Description of relationship

Þorbjörg móðir Björns var systir Eiríks

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Blöndudalshólar

is controlled by

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Description of relationship

var þar 1890

Control area

Authority record identifier

HAH03146

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC