Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur Gíslason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.3.1857 - 19.12.1920

Saga

Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. desember 1920 Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902.

Staðir

Reynivellir í Kjós; Presthólar 1881-1882; Lundur 1882-1884; Breiðabólsstaður á Skógarströnd 1884-1890; Staðastaður 1890-1901; Prestbakki í Hrútafirði 1901-1904; Staður 1904-1920:

Réttindi

Stúdent Rvík 1878, cand thol 1880

Starfssvið

Prestur; Prófastur 1902:

Lagaheimild

Ágrip af mannkynssögunni handa Barnaskólanum í Reykjavík 1882

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Jóhannesson 19. október 1817 - 31. janúar 1866 Prestur á Reynivöllum í Kjós frá 1852 til dauðadags og kona hans 8.6.1853; Guðlaug Eiríksdóttir Sverrisen 1824 - 13. september 1899 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynivöllum og síðar í Sogni í Kjós. Systir hennar Sigríður Eiríksdóttir (1830-1916) Auðkúlu kona sra Jóns Þórðarsonar.
Systkini Eiríks;
1) Hólmfríður Gísladóttir 9. júlí 1854 - 14. apríl 1945 Forstöðukona hússtjórnarskólans í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus.
2) Elín Gísladóttir 15. september 1855 - 10. júní 1940 Húsfreyja á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Meðalfelli. Maður hennar; Eggert Finnsson 23. apríl 1852 - 26. janúar 1946 Bóndi á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. frá 1855 til æviloka.
3) Jóhannes Gíslason 18. febrúar 1859 - 26. júní 1882 Var á Reynvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Trésmiður í Reykjavík. Ókvæntur
4) Brynjólfur Gíslason 6. nóvember 1861 - 27. janúar 1923 Bóndi í Litla-Dal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð. Kona hans 30.3.1895; Guðný Jónsdóttir 23. september 1864 - 30. ágúst 1944 Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi.
5) Jón Gíslason 18. mars 1863 - 23. mars 1863
6) Gísli Gíslason 17. febrúar 1866 - 31. október 1887 Nam við Ólafsdalsskóla. Drukknaði við Grófina í Reykjavík. Ókvæntur.

Kona Eiríks 14.9.1884; Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. janúar 1947 Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Stað í Hrútafirði. Faðir hennar sra Jón Þórðarson í Auðkúlu.
Börn þeirra;
1) Jón Eiríksson 18. október 1887 - 4. júní 1959 Vinnumaður á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Bóndi á Stað í Hrútafirði.
2) Gísli Eiríksson 3. nóvember 1889 - 2. júní 1959 Póstafgreiðslumaður á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Bóndi og póstafgreiðslumaður á Stað í Hrútafirði.
3) Jóhanna Eiríksdóttir 9. september 1891 - 11. maí 1977 Vinnukona á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stað, Staðarhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
4) Sigríður Guðlaug Eiríksdóttir 17. september 1892 - 28. nóvember 1892.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1874-1945) Rvk frá Auðkúlu (6.9.1874 - 15.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06569

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu, (3.10.1826 - 13.6.1885)

Identifier of related entity

HAH05767

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal (6.11.1861 - 27.1.1923)

Identifier of related entity

HAH02957

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal

er systkini

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

1861 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað (22.6.1863 - 28.1.1947)

Identifier of related entity

HAH09028

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað

er maki

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

is the cousin of

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

1881 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu (15.6.1872 - 4.12.1917)

Identifier of related entity

HAH09308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

is the cousin of

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey. (11.5.1869 - 10.1.1943)

Identifier of related entity

HAH04377

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.

is the cousin of

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Prestbakki í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Prestbakki í Hrútafirði

er stjórnað af

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Staður í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Staður í Hrútafirði

er stjórnað af

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Staðarkirkja í Hrútafirði (1886 -)

Identifier of related entity

HAH00582

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Staðarkirkja í Hrútafirði

er stjórnað af

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03142

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 414.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 94

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir