Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Gíslason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.3.1857 - 19.12.1920
Saga
Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. desember 1920 Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902.
Staðir
Reynivellir í Kjós; Presthólar 1881-1882; Lundur 1882-1884; Breiðabólsstaður á Skógarströnd 1884-1890; Staðastaður 1890-1901; Prestbakki í Hrútafirði 1901-1904; Staður 1904-1920:
Réttindi
Stúdent Rvík 1878, cand thol 1880
Starfssvið
Prestur; Prófastur 1902:
Lagaheimild
Ágrip af mannkynssögunni handa Barnaskólanum í Reykjavík 1882
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gísli Jóhannesson 19. október 1817 - 31. janúar 1866 Prestur á Reynivöllum í Kjós frá 1852 til dauðadags og kona hans 8.6.1853; Guðlaug Eiríksdóttir Sverrisen 1824 - 13. september 1899 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynivöllum og síðar í Sogni í Kjós. Systir hennar Sigríður Eiríksdóttir (1830-1916) Auðkúlu kona sra Jóns Þórðarsonar.
Systkini Eiríks;
1) Hólmfríður Gísladóttir 9. júlí 1854 - 14. apríl 1945 Forstöðukona hússtjórnarskólans í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus.
2) Elín Gísladóttir 15. september 1855 - 10. júní 1940 Húsfreyja á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Meðalfelli. Maður hennar; Eggert Finnsson 23. apríl 1852 - 26. janúar 1946 Bóndi á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. frá 1855 til æviloka.
3) Jóhannes Gíslason 18. febrúar 1859 - 26. júní 1882 Var á Reynvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Trésmiður í Reykjavík. Ókvæntur
4) Brynjólfur Gíslason 6. nóvember 1861 - 27. janúar 1923 Bóndi í Litla-Dal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð. Kona hans 30.3.1895; Guðný Jónsdóttir 23. september 1864 - 30. ágúst 1944 Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi.
5) Jón Gíslason 18. mars 1863 - 23. mars 1863
6) Gísli Gíslason 17. febrúar 1866 - 31. október 1887 Nam við Ólafsdalsskóla. Drukknaði við Grófina í Reykjavík. Ókvæntur.
Kona Eiríks 14.9.1884; Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. janúar 1947 Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Stað í Hrútafirði. Faðir hennar sra Jón Þórðarson í Auðkúlu.
Börn þeirra;
1) Jón Eiríksson 18. október 1887 - 4. júní 1959 Vinnumaður á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Bóndi á Stað í Hrútafirði.
2) Gísli Eiríksson 3. nóvember 1889 - 2. júní 1959 Póstafgreiðslumaður á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Bóndi og póstafgreiðslumaður á Stað í Hrútafirði.
3) Jóhanna Eiríksdóttir 9. september 1891 - 11. maí 1977 Vinnukona á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stað, Staðarhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
4) Sigríður Guðlaug Eiríksdóttir 17. september 1892 - 28. nóvember 1892.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 414.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 94