Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1906 - 16.9.1987

Saga

Eiríkur Erlendsson var fæddur 12. september 1906 á Blöndudalshólum í A-Húnavatnssýslu. Hann var síðast bóndi á Hnausum í Húnaþingi en fluttist til Reykjavíkur 1929.

Staðir

Blöndudalshólar: Hnausar: Reykjavík 1929:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Eiríkur Erlendsson var fæddur 12. september 1906 á Blöndudalshólum í A-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru hjónin Erlendur Erlendsson, fæddur 20. júní 1874, dáinn 18. desember 1943, og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, fædd 29. maí 1879 og dáin 14. nóvember 1948. Þau hjón eignuðust 14 börn og eru fimm systur á lífi. Eiríkur var 3. elstur sinna systkina.
Systkini hans
1) Guðbjörg Erlendsdóttir f. 17.11.1901 - 17.11.1991 Reykjavík
2) Guðrún Erlendsdóttir f. 8.4.1904 - 11.4.1913.
3) Jóhanna Erlendsdóttir f. 16.3.1905 - 20.8.1979 Breiðavaði 1957
4) Þorsteinn Erlendsson f. 5.2.1908 - 23.10.1925 drukknaði við bryggju á Blönduósi.
5) Ingiríður (Inga) Erlendsdóttir f. 19.10.1910 - 15.7.1999 Kópavogi.
6) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir f. 20.3.1912 - 2002 Hárgreiðslukona Danmörku
7) Guðrún Erlendsdóttir f. 19.10.1914 - 27.7.2003 Grindavík
8) Jakob Erlendsson f. 8.2.1916 - 15.9.1970, skrisfstofumaður Reykjavík.
9) Sigríður Erlendsdóttir f. 3.7.1917 - 25.2.2006, Ráðskona hjá Landsvirkjun.

Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Björgu Jónsdóttur f. 6.4.1906 - 3.12.1991 frá Ölvaldsstöðum í Mýrarsýslu, 15.5.1944.
Hann átti tvær dætur,
1) Katrín, sem fæddist 2.4.1925 - 12.5.2017 Kaupmaður og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum, maki 24.7.1948 Sveinn Guðlaugsson.
Móðir Katrínar, Kristín Gísladóttir, f. 25. mars 1910, d. 23. des 1968,
2) Sigurbjörgu Erlu, sem fæddist 19. júní 1945, gift Pétri M. Helgasyni. Dóttir Bjargar.
Barnabörnin eru 6 og barnabarnabörnin eru 3.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ (2.4.1925 - 15.5.2017)

Identifier of related entity

HAH07219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katrín Eiríksdóttir (1925-2017) frá Saurbæ

er barn

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum

er systkini

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum (8.4.1909 - 11.4.1913)

Identifier of related entity

HAH04285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum

er systkini

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

er systkini

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

er maki

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík (6.4.1906 - 3.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1906-1991) Reykjavík

er maki

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955) (17.10.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03172

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Árdís Sveinsdóttir (1955)

er barnabarn

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

1955 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnausar í Vatnsdal

er stjórnað af

Eiríkur Erlendsson (1906-1987) Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01185

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir