Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Hliðstæð nafnaform
- Egill Halldórsson Reykjum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.6.1819 - 10.6.1894
Saga
Egill Halldórsson 25. júní 1819 - 10. júní 1894 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar.
Staðir
Melstaður í Miðfirði; Múli; Reykir:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi, smiður og skáld
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Egilsdóttir 1788 - 24. júlí 1860 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835 og maður hennar 3.8.1818; Halldór Ámundason 7. janúar 1773 - 20. júlí 1843 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði 1796-1807. Prestur á Hjaltabakka á Ásum 1807-1814, í Melstað í Miðfirði frá 1814 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 1828-1833. Emeritprófastur þar 1835. Fyrri kona Halldórs 30.5.1797; Helga Grímsdóttir skírð 19.10.1771 - 25. febrúar 1818 Húsfreyja í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Melsstað, Melsprestakallssókn, Hún. 1816.
Systkini Egils samfeðra;
1) Ámundi Halldórsson 19. apríl 1798 - 16. júlí 1881 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Var í Melstað, Melsprestakallssókn, Hún. 1816. Smiður og bóndi á Kirkjubóli, Nauteyrarhr., Ís. Kona hans 9.10.1829; Guðbjörg Jónsdóttir 1790 - 26. júní 1874 Var í Saurbæ, Saurbæjarsókn á Hvalfjarðarströnd, Borg. 1801. Húsfreyja í Kirkjubóli í Kirkjubólss., N Ís. 1845. Fyrri maður Guðbjargar 21.5.1808; Jón Jónsson 1748-27.4.1827 Faktor Ísafirði. Sonur þeirra Hermannius Jónsson (1825-1894) faðir Guðrúnar (1866-1959) konu sra Eggerts Pálssonar (1864-1926) alþm Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Önnur dóttir hans var Guðbjörg (1867-1958) kona sra Jóns J Thorstensen á Þingvöllum, sonur Hermanniusar var Jón (1873-1960), sonur hans var Hermann (1912-1969) maður Auðar Auðuns 1911-1999, Borgarstjóra og ráðherra.
2) Sigríður Halldórsdóttir 13. maí 1799 - 6. mars 1863 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Var á Melsstöðum, Melsprestakallssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar; Jón Sigmundsson 3. mars 1789 - 17. júlí 1833 Fósturpiltur á Oddsstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1801. Bóndi á Fellsenda í Miðdölum, Dal. frá 1824 til æviloka. Barn þeirra; Jósías (1820-1865) Bóndi á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Maður hennar 16.10.1828
Ólafur Björnsson 1796 - 2. febrúar 1862 Sennilega sá sem var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Þau hjónin voru barnlaus.
3) Helga Halldórsdóttir 18. maí 1800 - 26. júní 1869 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Varmalæk, Bæjarsókn, Borg. Maður hennar 2.10.1822; Gestur Jónsson 1801 - 16. júlí 1865 Bóndi á Neðrifitjum í Miðfirði, Bálkastöðum
4) Ástríður Halldórsdóttir 25. maí 1801 - 23. júní 1860 Ráðskona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Hrafnabjörgum, Saurbæjarsókn, Borg. 1845. Ljósmóðir og húsfreyja á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd. Ástríður og maður hennar „lentu í drápsmáli“ skv. Nt.HÁ. Sambýlismaður hennar; Ólafur Ingimundarson 1770 - 13. október 1831 Var í Garði, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1785. Skólapiltur á Upsum, Upsasókn, Eyj. 1788. Skólapiltur á Hólum en skráðu á Upsum, 1791. Stúdent og húsbóndi á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. „Fannst dauður fyrir ofan kistu í stofu þeirri sem Ástríður hafði, en þá bar hún barn Björns undir belti, sök sannaðist ekki“. Maður hennar 1841; Björn Ólafsson 11. mars 1793 - 16. maí 1864 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1801. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Bóndi í Hvammi í Langadal og síðast á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðarströnd. „Var .. valdur dauða Ólafs Ingimundarsonar, en hæstiréttur fríkenndi hann því miður“, segir Espólín.
5) Ingibjörg Halldórsdóttir 9. september 1806 - 28. maí 1866 Var á Melstað, Melsprestakallsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Sveðjustöðum. Maður hennar 21.2.1833; Jón Guðmundsson 1806 - 6. mars 1871 Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún.
6) Jóhanna Halldórsdóttir 5. október 1810 - 3. júní 1866 Húsfreyja á Gauksmýri. Maður hennar 1.5.1803; Arnór Arnórsson 1808 - 3. janúar 1866 Bóndi og gullsmiður á Gauksmýri. Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsbóndi og gullsmiður á Ögmundarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Sagður fæddur 1815 í manntalinu 1835. Barn þeirra; Elíeser (1836-1882), sonur hans Eggert (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi.
7) Messíana Halldórsdóttir 20. nóvember 1812 - 23. júní 1862 Húsfreyja í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1845. Maður hennar 19.10.1832; Þorsteinn Hallgrímsson 23. september 1801 - 30. júní 1875 Tökubarn í Skálmardal, Múlasókn, Barð. 1816. Kom 1819 frá Brekku í Gilsfirði að Þambárvöllum í Prestabakkassókn, Strand. Fór frá Snartartungu í Prestbakkasókn að Stað, þá 24 ára gamall. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Bóndi á Þverfelli í Saurbæ, Dal. 1837-40. Bóndi í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1845. Síðar bóndi í Skálavík.
Alsystkini Egils;
9) Daníel Halldórsson 12. ágúst 1820 - 10. september 1908 Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði 1843, prestur í Glæsibæ í Kræklingahlíð 1843-1860, Hrafnagili í Eyjafirði 1860-1880 og á Hólmum í Reyðarfirði 1880-1892. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1857-1877. Prófastur á Hrafnagili, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Kona hans 12.8.1850; Jakobína Soffía Magnúsdóttir 20. mars 1830 - 6. september 1914 Húsfreyja í Glæsibæ, Hrafnagili og á Hólmum í Reyðarfirði. Prófastsfrú í Hrafnagili, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Var á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910. Sonur þeirra sra Kristinn (1861-1953) Alþm og prestur á Söndum og Útskálum.
10) Eggert Halldórsson 5. desember 1821 - 18. maí 1896 Tökupiltur í Skálholtsvík, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi. Kona hans 8.6.1849; Ragnheiður Jónsdóttir 1826 - 4. desember 1913 Er hjá foreldrum í sóknarmanntali í Gilsbakkasókn, Mýr. 1828. Húsfreyja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Fossi í Vesturhópi. Dóttir þeirra var Margrét Ingibjörg (1850-1927) móðir Jóns St Melstað (1881-1968) kona hans Albína Pétursdóttir.
11) Dýrfinna Eggertsdóttir 3. september 1851 - 9. desember 1936, maður hennar 5.8.1876; Brandur Brandsson 25. september 1845 - 27. júlí 1903 Bóndi á Bjargarsteini í Norðurárdal, síðar bús. Hjalla á Akranesi.
12) Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir 21. október 1827 - 19. febrúar 1903 Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Verslunarþjónsfrú í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Ekkja, búandi á Stóra-Eyrarlandi 1, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Maður hennar 12.8.1850; Gunnlaugur Guttormsson 11. maí 1822 - 1860 Verslunarmaður á Akureyri og Skagaströnd. Höndlunarþjónn í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860.
M1 27.9.1864; Sigurveig Jóhannesdóttir 13. maí 1832 - 9. nóvember 1899 Tökubarn að Skógum í Skinnastaðarsókn, Þing., 1845. Húsfreyja á Héðinshöfða á Tjörnesi 1853 og Hringveri á Tjörnesi 1859. Húsfreyja á Langavatni, Aðaldælahr., S-Þing. 1874, Brekknakoti, Reykjahverfi 1876-78. Í vistum í S-Þing. Flutttist vestur að Kagaðarhóli í Húnaþingi 1879 til sonar síns og var þar eitthvað. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Þau skildu. Seinni maður hennar 1871; Þorsteinn Snorrason 1828 - 6. apríl 1879 Bóndi á Langavatni og Jódísarstöðum í Aðaldal, S-Þing. Var í foreldrahúsum að Stórubrekku í Möðruvallaklausturssókn í Eyjaf., 1845. Ráðsmaður á Jódísarstöðum, Múlasókn, S-Þing. 1870.
Barn Egils og Sigurveigar;
1) Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900 Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Kona hans 21.9.1882; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933 Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík.
Seinni kona Egils 2.1.1869; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Fyrri maður hennar 23.10.1847; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845.
Börn Egils og Þorbjargar;
2) Hjálmar Egilsson 6.2.1869 - 2. apríl 1932 Var í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Trésmiður Mosfelli 1901-1932 á Blönduósi. Smiður þar 1930. Kona hans 1898; Anna Guðrún Þorsteinsdóttir 17. september 1860 - 14. febrúar 1944 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ljósmóðir á Blönduósi. Ljósmóðir þar 1930. Yfirsetukona í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Fósturdóttir þeirra; Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930.
Börn Þorbjargar;
1) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Nokkrar myndir eru til í safninu frá ferðalagi hans vestur í Vatnsdal. Börn þeirra voru Sigurður Guðmundsson (1878-1949) skólameistari á Akureyri. Elísabet (1884-1969) Gili í Svartárdal.
2) Kristján Sigurðsson 3. nóvember 1861 - 7. febrúar 1945 Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði
Íslendingabók