Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Skarphéðinsson (1847)
- Eggert Benedikt Skarphéðinsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.8.1847 -
Saga
Eggert Benedikt Skarphéðinsson 25. ágúst 1847 Bóndi í Melrakkadal í Þorkellshólshr., V-Hún., og húsmaður víða í Húnavatnssýslum. Húsbóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hvolli, ekkill, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Neðra Vatnshorni 1920.
Staðir
Staður; Melrakkadalur; Hvoll í Vesturhópi; Neðra-Vatnshorn 1920;-:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 15. september 1818 - 10. júlí 1874 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og maður hennar 10.5.1842; Skarphéðinn Einarsson 17. júní 1817 - 8. apríl 1889 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1835. Bóndi á Fögrubrekku í Hrútafirði. Bóndi á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Eggerts;
1) Einar Skarphéðinn Skarphéðinsson 13. ágúst 1844 - 23. mars 1864 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
2) Gunnlaugur Búi Skarphéðinsson 18. september 1845 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnumaður á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
3) Ingibjörg Þórdís Skarphéðinsdóttir 30. október 1848 - í júlí 1892 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni í Línakradal.
4) Gísli Skarphéðinsson 1850 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
5) Guðlaug Steinvör Skarphéðinsdóttir 25. apríl 1856 - 1918 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Reykjavík 1910. Ógift.
6) Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson 8. október 1855 - 7. júní 1927 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Laugalandi í Stafholtstungum.
5) Jóhann Kristján Skarphéðinsson 21. desember 1856 - 7. september 1936 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Hvoli í Vesturhópi. Kona hans 13.10.1886; Halla Ragnheiður Eggertsdóttir 3. september 1857 - 11. apríl 1943 Húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi. Hjú í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Foreldrar Péturínu (1896-1985) í Grímstungu.
Kona Eggerts 12.10.1875; Sigríður Gunnlaugsdóttir 21. maí 1849 - 18. júlí 1882 Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Börn þeirra;
1) Drengur 28.7.1876 - 28.7.1876
2) Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. febrúar 1907 Barn þeirra á Hvolli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvolli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Guðlaug Jónína Eggertsdóttir 1880 - 22. mars 1903 Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Akureyri 1901.
4) Bjarnheiður Vilborg Eggertsdóttir 13. desember 1881 Fósturbarn í Jóns Erlendssonarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnukona í Nýjabæ, Reykjavík. 1901.
Unnusta Eggerts á Hvoli 1890; Guðrún Tómasdóttir 26. október 1866 - 31. júlí 1933 Húsfreyja og vinnukona, síðast til heimilis í Hafnarfirði. Niðursetningur á Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Barn þeirra;
5) Guðmundur Eggertsson 17. mars 1896 - 6. desember 1962 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi Neðra-Vatnshorni 1920. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður og fisksali í Hafnarfirði, bóndi í Önundarholti í Villingaholtshr., Árn. Síðast bóndi Aðalsteini Stokkseyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði