Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Guðrún Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1877 - 10.2.1907

History

Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. feb. 1907. Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eggert Benedikt Skarphéðinsson 25. ágúst 1847. Bóndi í Melrakkadal í Þorkellshólshr., V-Hún., og húsmaður víða í Húnavatnssýslum. Húsbóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hvolli, ekkill, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Neðra Vatnshorni 1920 og kona Eggerts 12.10.1875; Sigríður Gunnlaugsdóttir 21. maí 1849 - 18. júlí 1882. Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Systkini hennar;
1) Drengur 28.7.1876 - 28.7.1876
2) Guðlaug Jónína Eggertsdóttir 1880 - 22. mars 1903 Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Akureyri 1901.
3) Bjarnheiður Vilborg Eggertsdóttir 13. desember 1881 Fósturbarn í Jóns Erlendssonarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnukona í Nýjabæ, Reykjavík. 1901.

Maður hennar; Gunnar Jónsson 4. mars 1880 - 10. feb. 1959. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Ekkill, daglaunamaður Undirfelli og Brúsasyöðum 1910
Seinni kona Gunnars; Ingibjörg Gunnarsdóttir 3. nóv. 1893 - 16. des. 1973. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Dóttir hennar og Gunnars;
1) Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir 26. maí 1903 - 11. des. 1939. Húsfreyja á Breiðabólstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Þorsteinsson 16. jan. 1899 - 10. okt. 1984. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Hvammstanga og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Uppeldissonur Gunnars og og Ingibjargar
2) Gunnar Ingiberg Guðmundsson frá Gröf í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu, fæddist 30. júlí 1937. Hann lést 10. september 2015.
Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 1899, d. 1984, og Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir, f. 1903, d. 1939. Systir Gunnars var Una Guðmundsdóttir, f. 1930, d. 2007. Gunnar kvæntist 15. desember 1963 Halldóru Hallfreðsdóttur, f. 27. janúar 1941.

General context

Relationships area

Related entity

Hvoll í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hvoll í Vesturhópi

is the associate of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

30.7.1877

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is the associate of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1901

Related entity

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) (25.8.1847 -)

Identifier of related entity

HAH03057

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)

is the parent of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

30.7.1877

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu (26.5.1903 - 11.12.1939)

Identifier of related entity

HAH03928

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu

is the child of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

26.5.1903

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Eggertsdóttir (1880-1903) (8.8.1880 - 22.3.1903)

Identifier of related entity

HAH03918

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Eggertsdóttir (1880-1903)

is the sibling of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Related entity

Gunnar Jónsson (1880-1959) Gröf í Víðidal (4.3.1880 - 10.2.1959)

Identifier of related entity

HAH04523

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Jónsson (1880-1959) Gröf í Víðidal

is the spouse of

Sigríður Eggertsdóttir (1877-1907) vk Þórormstungu 1901

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir hennar og Gunnars; 1) Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir 26. maí 1903 - 11. des. 1939. Húsfreyja á Breiðabólstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Þorsteinsson 16. jan. 1899 - 10. okt. 1984. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Hvammstanga og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06659

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.10.2020

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 318

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places