Guðlaugur Eggertsson (1904-1980)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðlaugur Eggertsson (1904-1980)

Parallel form(s) of name

  • Guðlaugur Jón Eggertsson (1904-1980)
  • Guðlaugur Jón Eggertsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.5.1904 - 1.10.1980

History

Guðlaugur Jón Eggertsson 11. maí 1904 - 1. október 1980. Hrísakoti 1910 og Þernumýri 1920. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður, síðast bús. í Eyrarbakkahreppi. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1080302 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1097502 http://timarit.is/files/14276779.pdf#navpanes=1&view=FitH

Places

Hrísakot 1910; Þernumýri 1920; Hafnarfjörður; Eyrarbakki:

Legal status

Functions, occupations and activities

Formaður Slysavarnarfélagsins Bjargar á Eyrarbakka:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Tómasdóttir 26. október 1866 - 31. júlí 1933 Húsfreyja og vinnukona, síðast til heimilis í Hafnarfirði. Niðursetningur á Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar; Eggert Benedikt Skarphéðinsson 25. ágúst 1847 Bóndi í Melrakkadal í Þorkellshólshr., V-Hún., og húsmaður víða í Húnavatnssýslum. Húsbóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hvolli, ekkill, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Neðra Vatnshorni 1920.
Fyrri kona Eggerts 12.10. 1875; Sigríður Gunnlaugsdóttir 21. maí 1849 - 18. júlí 1882 Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Systkini samfeðra;
1) Drengur 28.7.1876 - 28.7.1876
2) Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. febrúar 1907 Barn þeirra á Hvolli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvolli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Guðlaug Jónína Eggertsdóttir 1880 - 22. mars 1903 Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Akureyri 1901.
4) Bjarnheiður Vilborg Eggertsdóttir 13. desember 1881 Fósturbarn í Jóns Erlendssonarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnukona í Nýjabæ, Reykjavík. 1901.
Albróðir;
5) Guðmundur Eggertsson 17. mars 1896 - 6. desember 1962 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi Neðra-Vatnshorni 1920. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður og fisksali í Hafnarfirði, bóndi í Önundarholti í Villingaholtshr., Árn. Síðast bóndi Aðalsteini Stokkseyri.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) (25.8.1847 -)

Identifier of related entity

HAH03057

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)

is the parent of

Guðlaugur Eggertsson (1904-1980)

Dates of relationship

11.5.1904

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Eggertsson (1896-1962) (7.3.1896 - 6.12.1962)

Identifier of related entity

HAH03990

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Eggertsson (1896-1962)

is the sibling of

Guðlaugur Eggertsson (1904-1980)

Dates of relationship

11.5.1904

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Eggertsdóttir (1880-1903) (8.8.1880 - 22.3.1903)

Identifier of related entity

HAH03918

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Eggertsdóttir (1880-1903)

is the sibling of

Guðlaugur Eggertsson (1904-1980)

Dates of relationship

11.5.1904

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03939

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places