Efri-Mýrar á Refasveit

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Efri-Mýrar á Refasveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1926 -

Saga

Íbúðar og peningahús standa ofarlega í flatlendu túni undir vesturöxl Norðurenda Langadalsfjalls sem þar rís allhátt í ávalri bungu sem nefnist Mýrarkúla. Beitiland er óskipt með Sturluhóli byggt út úr Efri-Mýrarlandi 1961. Íbúðarhús byggt 1926-1936 368 m3. Fjós fyrir 11 gripi, fjárhús yfir 390 fjár, hesthús fyrir 8 hross. Hlöður 854 m3. Votheysgeymslur 40 m3. Seinna var þar rekið eggjabú. Tún 43 ha. Veiðiréttur í Ytri Laxá

Staðir

Langadalsfjall; Mýrarkúla; Ytri-Laxá; Sturluhóll:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1923-1974; Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóv. 1987. Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. okt. 1900 - 27. júlí 1976. Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.

1974- Björn Gunnarsson 6. júlí 1942 - 19. jan. 2013. Vélstjóri á Akureyri, bóndi á Efrimýrum í Engihlíðarhreppi, sjómaður í Grindavík og síðar nuddari á Akureyri. Klara Gestsdóttir 27. nóv. 1942 - 4. feb. 1993. Var á Illugastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. 1970. Dagmóðir, síðast bús. í Grindavík.

Gísli Grímsson (1951) og kona hans; Halla Jökulsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1956) Efri-Mýrum (17.9.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05172

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga (2.1.1906 - 18.1.1987)

Identifier of related entity

HAH06924

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga (5.6.1878 - 29.9.1935)

Identifier of related entity

HAH03457

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd (18.10.1955 - 22.4.2016)

Identifier of related entity

HAH02647

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Karlsson (1949) (20.9.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatungurétt (1957 -)

Identifier of related entity

HAH00465

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sturluhóll (1961 -)

Identifier of related entity

HAH00219

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kúskerpi á Refasveit (1935)

Identifier of related entity

HAH00214

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Guðmundsdóttir (1840-1922) vk Krossanesi (9.9.1840 - 28.2.1922)

Identifier of related entity

HAH07455

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi (1.7.1877 - 28.2.1955)

Identifier of related entity

HAH09409

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli (22.12.1872 - 30.8.1914)

Identifier of related entity

HAH07089

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

controls

Efri-Mýrar á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi (30.9.1952 - 16.9.2016)

Identifier of related entity

HAH10012

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

er eigandi af

Efri-Mýrar á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum (16.7.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03759

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum

er eigandi af

Efri-Mýrar á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum (6.7.1942 - 19.1.2013)

Identifier of related entity

HAH02823

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum

controls

Efri-Mýrar á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum

controls

Efri-Mýrar á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00205

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir