Efri-Harastaðir á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Efri-Harastaðir á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Efri-Harrastaðir stendur norðan við Harrastaðaá. um það mitt á milli fjalls og fjöru. Þar eru heimahagar grösugir og ræktunarskilyrði allgóð. Íbúðarhús byggt 1937, 1961 m3. Fjós 1952 fyrir 8 gripi. Hlaða 208 m3. Votheysgeymsla 24 m3. Geymsla úr asbest 72 m3. Tún 13 ha.

Staðir

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Harrastaðaá; Harastaðir; Harastaðakoti; Kolþúfa; Sævarholtstjörn; Teigsendi; Harastaðabrekkubrúnir; Landamerkjalækjar; Lynghóll; Miðhryggur; Tvísteinar; Ytribotnar; Ytribotnalækur; Botnaflói; Botnaflá; Ölduhólar; Stallbrún; Brandaskarðsgilbotn; Selhryggur; Háagerðissel; Hrossamýrarhryggur; Hólkotsbrekka; Gullhellisnöf; Spákonuarfur; Helluvík; Hágerði; Brandaskarð; Finnsstaðir; Kelduland; Hrafnsvellir; Bakki:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

Guðjón Einarsson f. 18. júlí 1854 - 4. maí 1915, tökudrengur á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi og sjómaður á Munaðarnesi í Víkursveit en síðar á Harastöðum í Skagahr. og kona hans 10.11.1881; Lilja Pétursdóttir f. 22. desember 1859 - 7. ágúst 1921 Dröngum, Árnessókn, Strand. 1860, 1870 og 1880.

<1925- Andrés Guðjónsson f. 15. febrúar 1893 - 5. október 1968. Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona Andrésar 4.11.1916; Sigurborg Hallbjarnardóttir f. 24. ágúst 1893 - 3. desember 1983. Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Foreldrar hennar; Hallbjörn Bergmann Björnsson f. 15. apríl 1855 - 24. maí 1925. Skipstjóri í Flatey á Breiðafirði og kona hans 15.12.1886 Guðlaug Þorgeirsdóttir f. 6. ágúst 1858 - 7. október 1916. Húsfreyja í Flatey.

<1925- Einar Guðjónsson f. 26. júní 1887 - 1. febrúar 1961. Sjómaður í Draumalandi. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Harrastöðum. Kona hans 29.10.1914; Ingibjörg Tómasdóttir f. 3. júní 1886 - 26. ágúst 1980. Daglaunakona á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.

1925-1978- Gunnlaugur Benedikt Björnsson 18. mars 1897 - 8. maí 1978. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Kona hans; Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir Harastöðum með Harastaðakoti.

Að norðan eru merki við sjó varða við Kolþúfu, þaðan til austurs til sunnanverðrar Sævarholtstjarnar, þaðan beina sjónhending til torfvörðu á Teigsenda, þaðan sem Harastaðabrekkubrúnir ráða til Landamerkjalækjar, síðan upp með læknum til vörðu beint norður af Lynghól, frá vörðunni liggja merkin suður í Lynghól, þaðan í klöpp neðanvert við Brandaskarðstún við Harastaðaá, ræður síðan Harastaðaá upp til Miðhryggjar, þaðan beint norður til Tvísteina, þaðan upp á fjallsbrúnir, ráða fjallsbrúnir síðan til Ytribotna, þaðan ræður Ytribotnalækur til Botnaflóa, þaðan liggja merkin til suðvesturs yfir Botnaflá, og ofan til við Ölduhóla, þaðan einnig til suðvesturs hina neðri Stallbrún í Brandaskarðsgilbotn, þaðan til vesturs sunnanvert á Selhrygg sunnan við Háagerðissel, þaðan sjónhending til vörðu á Hrossamýrarhrygg, þaðan og í vörðu á Hólkotsbrekku, þaðan beina sjónhending til sjáfar til vörðu við Gullhellisnöf. Tilkall til hvalreka hefur verið gjört af eigendum Spákonuarfs á rekasvæði nokkru fyrir landi jarðarinnar, frá merkjum að sunnan til Helluvíkur.
Ofanrituðum landamerkjum eru samþykkir undirritaðir:
Vindhælishreppi í maímánuði 1890.
Í umboði eiganda Hágerðis, J. Jósefsson.
Ó. Ólafsson, eigandi Brandaskarðs.
Jóhann Jósefsson, eigandi Finnsstaða.
Ólafur Ólafsson, eigandi Keldulands og Hrafnsvalla.
Í umboði eiganda ¾ Harastaða, Andrjes Árnason.
Árni Jónsson umráðamaður Bakka og ¼ Harastaða.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 249, fol. 130.

Tengdar einingar

Tengd eining

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon (21.12.1879 - 15.9.1954)

Identifier of related entity

HAH02294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Eiríksdóttir (1871-1953) Guðmundarbæ/Brúarlandi (1.8.1871 - 4.7.1953)

Identifier of related entity

HAH09350

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki á Skaga ((1880))

Identifier of related entity

HAH00060

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Sigmarsson (1949) Skagaströnd (26.6.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04570

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov (13.10.1888 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02267

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Ólafsdóttir (1903-1975) Bakka á Skaga (21.10.1903 - 4.7.1975)

Identifier of related entity

HAH05338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði (14.7.1862 - 19.11.1934)

Identifier of related entity

HAH02715

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði

controls

Efri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd (18.7.1854 - 4.5.1915)

Identifier of related entity

HAH03890

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Guðjónsson (1893-1968) (15.2.1893 - 5.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01017

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Andrés Guðjónsson (1893-1968)

controls

Efri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Guðjónsson (1887-1961) (26.6.1887 - 1.2.1961)

Identifier of related entity

HAH03105

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Guðjónsson (1887-1961)

controls

Efri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd (874)

Identifier of related entity

HAH00924

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd

er stjórnað af

Efri-Harastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00195

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 249, fol. 130.
Húnaþing II bls 101

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir