Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Efri-Harastaðir á Skaga
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Efri-Harrastaðir stendur norðan við Harrastaðaá. um það mitt á milli fjalls og fjöru. Þar eru heimahagar grösugir og ræktunarskilyrði allgóð. Íbúðarhús byggt 1937, 1961 m3. Fjós 1952 fyrir 8 gripi. Hlaða 208 m3. Votheysgeymsla 24 m3. Geymsla úr asbest 72 m3. Tún 13 ha.
Places
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Harrastaðaá; Harastaðir; Harastaðakoti; Kolþúfa; Sævarholtstjörn; Teigsendi; Harastaðabrekkubrúnir; Landamerkjalækjar; Lynghóll; Miðhryggur; Tvísteinar; Ytribotnar; Ytribotnalækur; Botnaflói; Botnaflá; Ölduhólar; Stallbrún; Brandaskarðsgilbotn; Selhryggur; Háagerðissel; Hrossamýrarhryggur; Hólkotsbrekka; Gullhellisnöf; Spákonuarfur; Helluvík; Hágerði; Brandaskarð; Finnsstaðir; Kelduland; Hrafnsvellir; Bakki:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
Guðjón Einarsson f. 18. júlí 1854 - 4. maí 1915, tökudrengur á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi og sjómaður á Munaðarnesi í Víkursveit en síðar á Harastöðum í Skagahr. og kona hans 10.11.1881; Lilja Pétursdóttir f. 22. desember 1859 - 7. ágúst 1921 Dröngum, Árnessókn, Strand. 1860, 1870 og 1880.
<1925- Andrés Guðjónsson f. 15. febrúar 1893 - 5. október 1968. Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona Andrésar 4.11.1916; Sigurborg Hallbjarnardóttir f. 24. ágúst 1893 - 3. desember 1983. Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Foreldrar hennar; Hallbjörn Bergmann Björnsson f. 15. apríl 1855 - 24. maí 1925. Skipstjóri í Flatey á Breiðafirði og kona hans 15.12.1886 Guðlaug Þorgeirsdóttir f. 6. ágúst 1858 - 7. október 1916. Húsfreyja í Flatey.
<1925- Einar Guðjónsson f. 26. júní 1887 - 1. febrúar 1961. Sjómaður í Draumalandi. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Harrastöðum. Kona hans 29.10.1914; Ingibjörg Tómasdóttir f. 3. júní 1886 - 26. ágúst 1980. Daglaunakona á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
1925-1978- Gunnlaugur Benedikt Björnsson 18. mars 1897 - 8. maí 1978. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Kona hans; Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.
General context
Landamerkjaskrá fyrir Harastöðum með Harastaðakoti.
Að norðan eru merki við sjó varða við Kolþúfu, þaðan til austurs til sunnanverðrar Sævarholtstjarnar, þaðan beina sjónhending til torfvörðu á Teigsenda, þaðan sem Harastaðabrekkubrúnir ráða til Landamerkjalækjar, síðan upp með læknum til vörðu beint norður af Lynghól, frá vörðunni liggja merkin suður í Lynghól, þaðan í klöpp neðanvert við Brandaskarðstún við Harastaðaá, ræður síðan Harastaðaá upp til Miðhryggjar, þaðan beint norður til Tvísteina, þaðan upp á fjallsbrúnir, ráða fjallsbrúnir síðan til Ytribotna, þaðan ræður Ytribotnalækur til Botnaflóa, þaðan liggja merkin til suðvesturs yfir Botnaflá, og ofan til við Ölduhóla, þaðan einnig til suðvesturs hina neðri Stallbrún í Brandaskarðsgilbotn, þaðan til vesturs sunnanvert á Selhrygg sunnan við Háagerðissel, þaðan sjónhending til vörðu á Hrossamýrarhrygg, þaðan og í vörðu á Hólkotsbrekku, þaðan beina sjónhending til sjáfar til vörðu við Gullhellisnöf. Tilkall til hvalreka hefur verið gjört af eigendum Spákonuarfs á rekasvæði nokkru fyrir landi jarðarinnar, frá merkjum að sunnan til Helluvíkur.
Ofanrituðum landamerkjum eru samþykkir undirritaðir:
Vindhælishreppi í maímánuði 1890.
Í umboði eiganda Hágerðis, J. Jósefsson.
Ó. Ólafsson, eigandi Brandaskarðs.
Jóhann Jósefsson, eigandi Finnsstaða.
Ólafur Ólafsson, eigandi Keldulands og Hrafnsvalla.
Í umboði eiganda ¾ Harastaða, Andrjes Árnason.
Árni Jónsson umráðamaður Bakka og ¼ Harastaða.
Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 249, fol. 130.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 249, fol. 130.
Húnaþing II bls 101