Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

Parallel form(s) of name

  • Andrés Daníelsson (1879-1954)

Description area

Dates of existence

21.12.1879 - 15.9.1954

History

Andrés Daníelsson f. 21. desember 1879 [22.12.1879] - 15. september 1954 [13.9.1954], var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann ... »

Places

Harastaðir á Skagaströnd: Blaine Washington fylki 1889:

Functions, occupations and activities

Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans Daníel Andrésson f. 12.3.1833 – 1887, var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá og kona hans 27.1.1876; Hlíf Jónsdóttir f. 6. september 1849 - 1... »

Relationships area

Related entity

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.12.1879

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Blaine Washington fylki USA (um1850 -)

Category of relationship

associative

Description of relationship

ríkisþingmaður

Related entity

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg, (5.8.1884 - 2.8.1965)

Identifier of related entity

HAH03538

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

is the sibling of

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

Dates of relationship

5.8.1884

Related entity

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni

is the spouse of

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

Description of relationship

barnlaus

Control area

Authority record identifier

HAH02294

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC