Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon
Hliðstæð nafnaform
- Andrés Daníelsson (1879-1954)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.12.1879 - 15.9.1954
Saga
Andrés Daníelsson f. 21. desember 1879 [22.12.1879] - 15. september 1954 [13.9.1954], var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið. Jarðsettur í Blaine Cemetery.
Staðir
Harastaðir á Skagaströnd: Blaine Washington fylki 1889:
Réttindi
Starfssvið
Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans Daníel Andrésson f. 12.3.1833 – 1887, var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá og kona hans 27.1.1876; Hlíf Jónsdóttir f. 6. september 1849 - 12. apríl 1918. Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
Bróðir hans
1) Jón Daníelsson f. 21. maí 1878. Barnakennari, fór til Vesturheims 1899 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
K. Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir f. 24. ágúst 1870 - 3. nóvember 1963. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Settist að í Blaine. Móður systir Páls Kolka læknis.
Foreldrar hennar voru; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir f. 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916. Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880 og maður hennar 27.9.1868 Ingimundur Sveinsson f. 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880.
Systkini hennar:
1) Sveinn Jóhann Ingimundarson f. 24. september 1865 - 4. maí 1956. Sjómaður á Sauðárkróki 1930. Ókvæntur og barnlaus.
2) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir f. 22. október 1866 - 17. maí 1946, vinnukona á Torfalæk móðir Páls Kolka
3) Guðrún Ásta Ingimundardóttir f. 16. apríl 1874 - 29. júní 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.
4) Sveinbjörn Árni Ingimundarson f. 26. desember 1879 - 4. ágúst 1956 Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
https://timarit.is/files/10675924
26860232 (timarit.is) https://timarit.is/files/26860232
https://timarit.is/page/4666417?iabr=on