Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Dómhildur Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi
  • Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir Kristófershúsi, Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1887 - 12.5.1967

Saga

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967 Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Hof í Hofssókn; Hrappsstaðir í Hólasókn; Kristófershús Blönduósi;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Jóhannsson 21. ágúst 1847 - 26. jan. 1892. Var á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skag. 1860. Vinnumaður á Reykjum, Hólasókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890 og kona hans; Katrín Lárusdóttir 1. des. 1854 - 4. okt. 1921. Niðursetningur á Hrísbrú, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Vinnukona á Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1870. Vinnukona á Reykjum, Hólasókn, Skag. 1880. Búandi á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Var á Stórhóli, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920.

Systkini hennar;
1) Þóra Guðrún Jóhannsdóttir 19. mars 1889 - 5. feb. 1973. Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Stórhóli, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Húsfreyja á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri. Maður hennar Jósp Jóhannesson Stórhóli.
2) Jóhanna Jóhannsdóttir 15. apríl 1892 - 23. september 1966 Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og maður hennar 20.7.1913; Sigurjón Jóhannsson 9. mars 1889 - 20. nóvember 1967 Var á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Bróðursonur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kennari og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 9.1.1913; Kristófer Kristófersson 6. júní 1885 - 5. júlí 1964 Kaupmaður og bókari á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Barn hennar;
1) Þórhallur Sigurbjörn Dalmann Traustason 9. maí 1908 - 14. febrúar 1947 Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal, á Hofi í Hjaltadal og í Tumabrekku í Óslandshlíð, Skag. Bóndi í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Kristni Sigurðssyni f. 1863 og Hallfríði Jónsdóttur f. 1858. Faðir hans; Geirfinnur Trausti Friðfinnsson 18. maí 1862 - 11. júlí 1921 Var á Þóroddsstað 2, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Hreppstjóri og bóndi í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi og bústjóri á Hólum í Hjaltadal, Skag.
M1; Helga Jóhannsdóttir 14. maí 1897 - 17. desember 1941 Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Húsfreyja í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930.
M2; Guðrún Ólafs Sigurðardóttir 6. febrúar 1919 - 13. febrúar 1948 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Nefnd Guðrún Ólafsdóttir Sigurðardóttir í Kb.
Börn Dómhildar og Kristófers;
2) Skafti Kristófersson 14. mars 1913 - 26. júní 2001 Bóndi í Hnjúkahlíð. Lausamaður á Blönduósi 1930. Var í Hnjúkahlíð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona Skafta var Helga María Ólafsdóttir, f. 10.7. 1915, d. 10.8. 1982.
3) Jóna Sigríður Kristófersdóttir 20. apríl 1918 - 7. september 2003 Var á Blönduósi 1930. Iðjuþjálfi í Reykjavík. Fyrsti lærði Iðjuþjálfarinn á Íslandi, Starfaði lengi á Kleppsspítala.Sambílismaður hennar seinustu árin var Ejner Olsen á Pudenberg Danmörku.
4) Jóhann Sverrir Kristófersson 3. mars 1921 - 9. desember 1995 Var á Blönduósi 1930. Flugvallavörður á Blönduósi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona han;s Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir 23. september 1926 - 11. nóvember 2015 Var á Ísafirði 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðjón Jósafatsson (1901-1966) Sauðárkróki (21.2.1901 - 31.10.1966)

Identifier of related entity

HAH03902

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli (1908)

Identifier of related entity

HAH00062

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

er barn

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

er barn

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð

er barn

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi (6.6.1885 - 5.7.1964)

Identifier of related entity

HAH04927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Kristófersson (1885-1964) Kristófershúsi

er maki

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðbjörn Traustason (1889-1974) (3.11.1889 - 23.12.1974)

Identifier of related entity

HAH03426

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðbjörn Traustason (1889-1974)

er maki

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas Bjarnarson (1841-1929) prestur Barði í Fljótum (24.11.1841 - 4.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tómas Bjarnarson (1841-1929) prestur Barði í Fljótum

is the cousin of

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalsteinn Jósepsson (1930-2006) Bergstöðum Miðfirði (27.6.1930 - 10.6.2006)

Identifier of related entity

HAH07337

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalsteinn Jósepsson (1930-2006) Bergstöðum Miðfirði

is the cousin of

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristófershús Blönduósi

er stjórnað af

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03025

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir