Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Hliðstæð nafnaform

  • Díómedes Davíðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1860 - 5.7.1936

Saga

Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936. Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Staðir

Kárdalstunga; Giljá í Vatnsdal; Marðarnúpur; Ytri-Vellir í Miðfirði; Ánastaðir 1910; Marberg 1920:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þuríður Gísladóttir 27. desember 1835 - 25. september 1928 Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal og maður hennar 14.6.1863; Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Barnsmóðir Davíðs var; Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829 Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undifellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Maður Guðrúnar 15.10.1860 var; Árni „hvítkollur“ Jónsson 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862 Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“. Barnsfaðir hennar var Björn Gíslason 1830 Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Var hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Finnstungu í Blöndudalshólasókn 1868. Kemur að Stafni í Bergsstaðasókn 1869. Vinnumaður í Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1870.
Systkini Díomedesar samfeðra;
1) Andrés Davíðsson 31. mars 1857 - 30. janúar 1950 Var í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Smáskammtalæknir í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Bóndi og smáskammtalæknir í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.10.1883; Steinunn Jónsdóttir 27.8.1853 - 3. apríl 1931 Var í Bakkabúð, Búðasókn, Snæf. 1860. Læknisfrú í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Húsfreyja í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada.

Almennt samhengi

Alsystkini;
1) Stúlka 17.10.1858 -17.10.1858
2) Daði Davíðsson 23. september 1859
3) Guðrún Davóðsdóttir f. 29.4.1862 - 4.6.1862
4) Liljus Davíðsson f. 5.8.1863 - 22.9.1863
5) Lilja Davíðsdóttir f. 19.11.1864, Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Maki: Jóhannes Jónasson.
6) Elín Ingibjörg Davíðsdóttir f. 1.4.1866 -20.11.1947. Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.
7) Davíð Davíðsson f. 11.8.1867
8) Jósef Kristján Davíðsson 17.október 1868 - 11. nóvember 1868
9) Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967 Bóndi og ljósmyndari Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Kona hans 9.9.1908; Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.
10) Davíð Davíðsson f. 28.5.1873 - 27.7.1873
11) Guðmundur Davíðsson 8. nóvember 1874 - 13. september 1953 Kennari og umsjónarmaður í Reykjavík og víðar.Húsbóndi í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.

Kona hans 1896; Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.
Börn þeirra;
1) Stefán Díómedesson 5. ágúst 1896 - 26. september 1985 Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Melgerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Þorsteinn Díómedesson 20. nóvember 1900 - 30. desember 1983 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Var á Grund, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Konráð Díómedesson 18. október 1910 - 7. júní 1955 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Kona hans; 23.12.1944; Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. desember 1990 Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. m2 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. október 1983 Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.

Tengdar einingar

Tengd eining

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri ((1000))

Identifier of related entity

HAH00987

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi (18.10.1910 - 7.6.1955)

Identifier of related entity

HAH01651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

er barn

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Davíðsdóttir (1867-1966) Gilá (11.8.1867 - 4.11.1966)

Identifier of related entity

HAH09377

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Davíðsdóttir (1867-1966) Gilá

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu (19.11.1864 -)

Identifier of related entity

HAH04206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari (8.11.1874 - 13.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Davíðsdóttir (1880-1963) Árbakka (16.9.1880 - 6.5.1963)

Identifier of related entity

HAH04881

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Davíðsdóttir (1880-1963) Árbakka

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey (4.5.1872 - 26.3.1967)

Identifier of related entity

HAH08880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá (1.4.1866 - 20.11.1947)

Identifier of related entity

HAH01471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Davíðsdóttir (1866-1947) Gilá

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal (22.9.1859 -)

Identifier of related entity

HAH02994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal

er systkini

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938) (15.8.1869 - 15.7.1938)

Identifier of related entity

HAH03672

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

er maki

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ánastaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03024

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir