Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
- Davíð Þorgrímsson Ytri-Kárastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.11.1891
Saga
Davíð Þorgrímsson 9. nóvember 1891 - 11. desember 1977. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Ytri-Kárastöðum 1930. Var á sama stað 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Staðir
Ytri-Kárastaðir; Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Guðrún Guðmundsdóttir 28. nóvember 1849 - 23. júlí 1931. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930 og sambýlismaður hennar; Þorgrímur Jónatansson 8. nóvember 1847 - 10. nóvember 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. Fyrri kona Þorgríms 29.9.1873; Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882. Systir Guðrúnar seinni konu hans, Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Kona hans á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lést af barnsförum.
Systkini Davíðs samfeðra;
1) Margrét Þorgrímsdóttir 3. maí 1880 - 24. mars 1881. Dóttir þeirra á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
2) Drengur 26.6.1882 - 26.6.1882.
Sammæðra;
1) Guðjón Jónsson 30. mars 1868 - 6. janúar 1946. Húsbóndi og fisksali Grettisgötu 58 í Reykjavík. Tökubarn í Gesthúsum, Reykjavík, Gull. 1870. Niðursetningur á Elliðavatni, Reykjavík 1880. Vinnumaður á Framnesvegi 38, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Barnsfaðir hennar; Jón Jónsson 2. júlí 1840 - 20. júlí 1898, Bóndi í Breiðholti, Reykjavík. Var í Lambhaga, Gufunessókn, Kjós. 1845. Kona Guðjóns; Málhildur Þórðardóttir 29. janúar 1880 - 25. mars 1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ráðskona á Suðurpóli II við Laufásveg, Reykjavík 1930.
Maður Guðrúnar 4.11.1876; Jón Guðmundsson 13. júní 1851 - 10. ágúst 1877. Trésmiður í Reykjavík og á Ísafirði. Tökubarn í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1870.
Barn þeirra;
2) Guðmundur Jónsson 17. desember 1872 - 4. júlí 1899. Dóttursonur hjónanna í Gesthúsi, Reykjavík 1880. Er Guðmundsson í manntalinu 1880. Vinnumaður í Nesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Skipasmiður í Austur-Skálanesi í Vopnafirði 1897. barnsmóðir hans; Kristrún Jónsdóttir 1869 - 27. september 1959. Var í Auðnum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Vinnukona í Nesi á Seltjarnarnesi 1890. Sonur þeirra; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975. Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Alsystkini;
1) Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir 18. október 1883 - 9. apríl 1969. Húsfreyja á Hvítárbakka í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.10.1904; Sigurður Þórólfsson 11. júlí 1869 - 1. mars 1929. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Skólastjóri og stofnandi lýðskólans á Hvítárbakka í Borgarfirði. Ritstjóri í Reykjavík. Kenndi á námskeiðum „Hegelunds mjaltaaðferð“ segir í Ólafsd. Dóttir þeirra Valborg (1922-2012) skólastjóri, móðir Sigríðar Snævarr (1952). Sendiherra. Sonur Ásdísar var Ásberg Sigurðsson (1917-1990) borgarfógeti maður Hólmfríðar Sólveigar (1923-2005) systur Pálma Jónssonar (1923-1992) í Hagkaupum.
Fyrri kona hans 22.10.1896; Anna Guðmundsdóttir 25. nóvember 1873 - 9. apríl 1901 Hvítárbakka.
2) Guðrún Þorgrímsdóttir 2. nóvember 1885 - 15. nóvember 1967. Húsfreyja í Garðastræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jón Þorgrímsson 5. nóvember 1887 - 11. janúar 1891. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
4) Jónatan Þorgrímsson 16. júní 1890 - 29. desember 1890. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
Kona Davíðs; Þórðveig Jósefína Jósepsdóttir 30. nóvember 1901 - 1. júní 1980. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ytri-Karastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Fóstursonur þeirra;
1) Ingólfur Albert Guðnason 27. febrúar 1926 - 14. mars 2007. Systursonur Þórðveigar. Var í Fremri-Vatnadal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Hreppstjóri, sparisjóðsstjóri og Alþingismaður á Hvammstanga. Kona hans 25.12.1947; Anna Guðmundsdóttir 12. júní 1926 - 1. apríl 2010. Vann ýmis störf eins og á sjúkrahúsi, í rækjuvinnslu og við þrif. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Þorfinnstöðum í Vesturhópi, f. 6.8. 1876, d. 11.5. 1959, og Sigríður Jónsdóttir, f. 30.4. 1900, d. 19.5. 1982.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
vísir 27.2.1996. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937563