Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Guðmundsdóttir Kjarnholtum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.5.1874 - 18.11.1918

Saga

Guðný Guðmundsdóttir 7. maí 1874 - 18. nóvember 1918 Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. [Sögð Jónsdóttir á myndinni.]

Staðir

Kjarnholt Biskupstungum; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Vilborg Guðmundsdóttir 7. september 1832 - 3. október 1912 Ólst upp í Útverkum hjá móðurföður sínum og seinni konu hans og síðan móðurbróður sínum Jóni Gíslasyni og Svanhildi Ingimundardóttur. Var í Útverkum 1847. Ráðskona og síðar húsfreyja í Laugarási í Biskupstungum um 1855-67 og síðan í Kjarnholtum í sömu sveit um 1867-86. Ekkja búandi þar 1886-95. Bústýra í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1855 og ráðskona þar 1860. Dvaldi síðustu árin í Kjarnholtum og maður hennar 11.7.1862; Guðmundur Diðriksson 24. maí 1818 - 17. mars 1886 Léttadrengur í Auðsholti, Skálholtssókn, Árn. 1835. Bóndi í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Bóndi þar 1844-67. Bóndi í Kjarnholtum í Biskupstungum 1867-86.
Fyrri kona Guðmundar 13.10.1842; Ástríður Guðmundsdóttir 19. október 1811 - 16. mars 1876 Var á Læk, Hraungerðissókn, Árn. 1816. Húsfreyja í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Húsfreyja þar um 1844-55. Vinnukona í Fjalli, Skálholtssókn, Árn. 1860. Vinnukona á Suðurreykjum, Mosfellssókn, Kjós. 1870. Þau skildu.
Systkini Guðnýar samfeðra;
1) Helga Guðmundsdóttir 23. apríl 1843 - 23. mars 1875 Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845.
2) Diðrik Guðmundsson 23. febrúar 1845 - 4. febrúar 1909 Bóndi í Selskarði á Álftanesi. Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Sjómaður á Selskarðshjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880. Bóndi í Selsgarði, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Bala, Garðasókn, Gull. 1901.
3) Jón Guðmundsson 13. júní 1851 - 10. ágúst 1877 Trésmiður í Reykjavík og á Ísafirði. Tökubarn í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1870. Kona hans 4.11.1876; Guðrún Guðmundsdóttir 28. nóvember 1849 - 23. júlí 1931 Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Guðmundur (1872-1899) skipasmiður, sonur hans; Guðjón (1893-1975). Sonur Guðrúnar var; Davíð Þorgrímsson (1891-1977).
4) Kristín Guðmundsdóttir 22. september 1853 - 6. desember 1939 Húsfreyja á Tortu. Maður hennar 1.11.1881; Eiríkur Jónsson 5. ágúst 1854 - 6. nóvember 1918 Bóndi á Tortu og á Eiríksstöðum í Biskupstungum.
Alsystkini Guðnýar;
5) Guðfinna Guðmundsdóttir 17. apríl 1858 - 27. júní 1934 Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1860. Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1880.
6) Guðbjörg Guðmundsdóttir 29. apríl 1860 - 12. júní 1900 Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1870 og 1880. Húsfreyja í Hólshjáleigu, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890.
7) Guðmundur Guðmundsson 10. nóvember 1862 - 20. mars 1921 Ólst upp með foreldrum í Laugarási og Kjarnholtum í sömu sveit. Bóndi í Kjarnholtum 1888 og húsmaður á Gýgjarhóli í Tungum um 1889-91. Bóndi í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98 og í Arnarholti í Biskupstungum frá 1898. Kona hans 1895: Ingibjörg Tómasdóttir 26. október 1865 - 17. apríl 1937 Flutti með foreldrum frá Brattholti að Ásakoti í sömu sveit 1869. Fór á því ári til föðurforeldra sinna á Gýgjarhóli og var þar hjá þeim og síðan honum eftir lát hennar til 1881. Var áfram á Gýgjarhóli fram um 1884 og siðan á Múla í Biskupstungum 1885-86. Fór að Kjarnholtum í sömu sveit 1887. Bústýra þar 1888. Húsfreyja í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98, síðan í Arnarholti fram undir 1921. Var hjá Guðmundi syni sínum í Tjarnarkoti í Biskupstungum og Brú lengst af eftir það. Dætur þeirra; a) Ingigerður (1902-1999) barnsmóðir Jörundar Brynjólfssonar alþm í Kálfhaga, b) Aðalheiður Lilja (1909-1981) Laug, dóttir hennar var Vilborg Jónsdóttir Hrísum kona Magnúsar Helga Sveinbjörnssonar (1929-2016) foreldrar Lilju konu Júlíusar Holtasonar og Friðbjargar konu Birgis bróður Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.
8) Gísli Guðmundsson 17. október 1867 - 1921 Bóndi í Kjarnholtum í Biskupstungum. Kona hans; Guðrún Sveinsdóttir 6. nóvember 1869 - 21. nóvember 1954 Húsfreyja í Kjarnholtum.
9) Þorsteinn Guðmundsson 11. desember 1871 - 16. maí 1956 Var á Bergstöðum, Bræðratungusókn, Árn. 1880. Klæðskeri á Ísafirði 1930. Kona hans; Þórdís Egilsdóttir 14. október 1878 - 11. maí 1961 Var á Kjóastöðum, Haukadalssókn, Árn. 1880. Húsfreyja á Ísafirði 1930.
10) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. ágúst 1870 - 16. desember 1959 Húsfreyja á Efri-Reykjum. Maður hennar 1899; Ingimar Guðmundsson 28. ágúst 1868 Bóndi á Efri-Reykjum.
11) Indriði Guðmundsson 22. ágúst 1878 - 8. febrúar 1950 Var í Kjarnholtum, Haukadalssókn, Árn. 1880. Bóndi í Arnarholti.
Maður Guðnýar; Ámundi Árnason 3. mars 1868 - 5. desember 1928 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík. Seinni kona Ámunda; Stefanía Gísladóttir 19. desember 1888 - 21. júní 1961 Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Hverfisgötu 37, Reykjavík 1930. Stjúpdætur: Guðrún Ámundadóttir og Vilborg Ámundadóttir.
Börn þeirra;
1) Guðrún Ámundadóttir 24. júní 1904 - 30. maí 1971 Var í Reykjavík 1910.
2) Vilborg Ámundadóttir 26. desember 1906 - 22. júlí 1997 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður og kvenfélagsfrömuður, síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 22.7.1934; Huxley Ólafsson 9. janúar 1905 - 14. maí 2000 Framkvæmdastjóri í Keflavík. Gestur á Vesturgötu 17, Reykjavík 1930. Heimili: Þjórsártún, Ásahr. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi (27.5.1893 - 27.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971) (24.6.1904 - 30.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971)

er barn

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997) (26.12.1906 - 22.7.1997)

Identifier of related entity

HAH02122

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

er barn

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ámundi Árnason (1867-1928) (3.3.1868 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH03515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ámundi Árnason (1867-1928)

er maki

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04162

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir