Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.12.1906 - 22.7.1997

History

Vilborg Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 26. desember 1906. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja í Keflavík 22. júlí síðastliðinn.
Útför Vilborgar fer fram frá Ytri Njarðvíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Reykjavík: Keflavík 1940:

Legal status

Vilborg ólst upp í Reykjavík, lauk námi frá MR árið 1926.

Functions, occupations and activities

Hún starfaði við verzlun föður síns, Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37, en í ársbyrjun 1940 fluttu þau hjónin til Keflavíkur, þar sem Huxley Ólafsson gerðist framkvæmdastjóri fyrirtækisins Keflavík hf. Vilborg var ein af stofnendum Kvenfélags Keflavíkur og gjaldkeri þess um áratugaskeið og heiðursfélagi þess. Kvenfélagið í Keflavík hafði forgöngu um að stofna barnaheimili og sá félagið um rekstur þess um langan tíma. Einnig starfaði Vilborg innan Sjálfstæðisflokksins í Keflavík og tók mikinn þátt í atvinnustarfsemi eiginmanns síns.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Guðmundsdóttir, f. 7.5. 1874, d. 18.11. 1918, og Ámundi Árnason kaupmaður, f. 3.3. 1867, d. 5.12. 1928.

Systur hennar eru
1) Guðrún Ámundadóttir, f. 24.6. 1904, d. 30.5. 1971,
2) Guðný Ámundadóttir, f. 30.1. 1922, hún er dóttir Ámunda og síðari konu hans, Stefaníu Gísladóttur, f. 19.12. 1888, d. 21.6. 1961.

Hinn 22. júlí 1934, giftist Vilborg, Huxley Ólafssyni, framkvæmdastjóra, f. 9.1. 1905 - 14. maí 2000. Framkvæmdastjóri í Keflavík. Heimili: Þjórsártún, Ásahr. Síðast bús. í Hafnarfirði. Sonur Ólafur Ísleifsson 17. janúar 1859 - 19. mars 1943. Læknir í Þjórsártúni, Oddasókn, Rang. 1930. Læknir, kaupmaður og bóndi í Þjórsártúni í Holtum og kona hans 31.5.1898 Guðríður Eiríksdóttir f. 24. ágúst 1869 - 4. desember 1960. Húsfreyja í Þjórsártúni, Oddasókn, Rang. 1930.
Syskini Huxley
1) Huxley Ólafsson f. 21. júlí 1900 - 20. febrúar 1904.
2) Ingveldur Ólafsdóttir 1. september 1901 - 26. febrúar 1995 Húsfreyja á Vesturgötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Akranesi, í Sandgerði og í Keflavík, síðast bús. í Bandaríkjunum. Maður hennar Loftur Loftsson f. 15. febrúar 1884 - 24. nóvember 1960. Framkvæmdastjóri á Vesturgötu 17, Reykjavík 1930. Kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík 1945. Útgerðarmaður á Akranesi, í Sandgerði og í Keflavík.
3) Eggert Ólafsson f. 17. nóvember 1909 - 17. febrúar 1998. Verzlunarmaður í Þjórsártúni, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi í Þjórsártúni, rak síðar fiskverkun í Höfnum. Síðast bús. í Hafnahr.

Synir Vilborgar og Hugsley:
1) Ámundi Huxley Ólafsson f. 28. febrúar 1936 eiginkona Ámunda er Dagný Þorgilsdóttir f. 15. mars 1938 - 17. febrúar 2017. Húsfreyja í Hafnarfirði og fékkst við ýmis störf og eru börn þeirra: Stefanía Guðríður, f. 3.1. 1962, Þorgils Einar, f. 24.11. 1965, Viktoría Sigurlaug, f. 13.5. 1969, og Ámundi Guðni, f. 4.9. 1970. Dóttir Ámunda og Geirlaugar Þorgrímsdóttur, f. 6.2. 1937, er Vilborg, f. 7.1. 1958.
2) Ólafur Huxley Ólafsson f. 29. maí 1943 er kvæntur Guðrúnu Árnadóttur, f. 20.4. 1945, og eru börn þeirra Árni Huxley, f. 3.2. 1968, og Auður Inga f. 24.12. 1973.

General context

Relationships area

Related entity

Ámundi Árnason (1867-1928) (3.3.1868 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH03515

Category of relationship

family

Type of relationship

Ámundi Árnason (1867-1928)

is the parent of

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

Dates of relationship

26.12.1906

Description of relationship

Related entity

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum (7.5.1874 - 18.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04162

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

is the parent of

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

Dates of relationship

26.12.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971) (24.6.1904 - 30.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04232

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971)

is the sibling of

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

Dates of relationship

26.12.1906

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02122

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places