Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Parallel form(s) of name

  • Guðný Guðmundsdóttir Kjarnholtum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.5.1874 - 18.11.1918

History

Guðný Guðmundsdóttir 7. maí 1874 - 18. nóvember 1918 Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. [Sögð Jónsdóttir á myndinni.]

Places

Kjarnholt Biskupstungum; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Vilborg Guðmundsdóttir 7. september 1832 - 3. október 1912 Ólst upp í Útverkum hjá móðurföður sínum og seinni konu hans og síðan móðurbróður sínum Jóni Gíslasyni og Svanhildi Ingimundardóttur. Var í Útverkum 1847. Ráðskona og síðar húsfreyja í Laugarási í Biskupstungum um 1855-67 og síðan í Kjarnholtum í sömu sveit um 1867-86. Ekkja búandi þar 1886-95. Bústýra í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1855 og ráðskona þar 1860. Dvaldi síðustu árin í Kjarnholtum og maður hennar 11.7.1862; Guðmundur Diðriksson 24. maí 1818 - 17. mars 1886 Léttadrengur í Auðsholti, Skálholtssókn, Árn. 1835. Bóndi í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Bóndi þar 1844-67. Bóndi í Kjarnholtum í Biskupstungum 1867-86.
Fyrri kona Guðmundar 13.10.1842; Ástríður Guðmundsdóttir 19. október 1811 - 16. mars 1876 Var á Læk, Hraungerðissókn, Árn. 1816. Húsfreyja í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Húsfreyja þar um 1844-55. Vinnukona í Fjalli, Skálholtssókn, Árn. 1860. Vinnukona á Suðurreykjum, Mosfellssókn, Kjós. 1870. Þau skildu.
Systkini Guðnýar samfeðra;
1) Helga Guðmundsdóttir 23. apríl 1843 - 23. mars 1875 Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845.
2) Diðrik Guðmundsson 23. febrúar 1845 - 4. febrúar 1909 Bóndi í Selskarði á Álftanesi. Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1845. Sjómaður á Selskarðshjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880. Bóndi í Selsgarði, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Bala, Garðasókn, Gull. 1901.
3) Jón Guðmundsson 13. júní 1851 - 10. ágúst 1877 Trésmiður í Reykjavík og á Ísafirði. Tökubarn í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1870. Kona hans 4.11.1876; Guðrún Guðmundsdóttir 28. nóvember 1849 - 23. júlí 1931 Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Guðmundur (1872-1899) skipasmiður, sonur hans; Guðjón (1893-1975). Sonur Guðrúnar var; Davíð Þorgrímsson (1891-1977).
4) Kristín Guðmundsdóttir 22. september 1853 - 6. desember 1939 Húsfreyja á Tortu. Maður hennar 1.11.1881; Eiríkur Jónsson 5. ágúst 1854 - 6. nóvember 1918 Bóndi á Tortu og á Eiríksstöðum í Biskupstungum.
Alsystkini Guðnýar;
5) Guðfinna Guðmundsdóttir 17. apríl 1858 - 27. júní 1934 Var í Laugarási, Skálholtssókn, Árn. 1860. Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1880.
6) Guðbjörg Guðmundsdóttir 29. apríl 1860 - 12. júní 1900 Var í Kjarnholti, Haukadalssókn, Árn. 1870 og 1880. Húsfreyja í Hólshjáleigu, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890.
7) Guðmundur Guðmundsson 10. nóvember 1862 - 20. mars 1921 Ólst upp með foreldrum í Laugarási og Kjarnholtum í sömu sveit. Bóndi í Kjarnholtum 1888 og húsmaður á Gýgjarhóli í Tungum um 1889-91. Bóndi í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98 og í Arnarholti í Biskupstungum frá 1898. Kona hans 1895: Ingibjörg Tómasdóttir 26. október 1865 - 17. apríl 1937 Flutti með foreldrum frá Brattholti að Ásakoti í sömu sveit 1869. Fór á því ári til föðurforeldra sinna á Gýgjarhóli og var þar hjá þeim og síðan honum eftir lát hennar til 1881. Var áfram á Gýgjarhóli fram um 1884 og siðan á Múla í Biskupstungum 1885-86. Fór að Kjarnholtum í sömu sveit 1887. Bústýra þar 1888. Húsfreyja í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98, síðan í Arnarholti fram undir 1921. Var hjá Guðmundi syni sínum í Tjarnarkoti í Biskupstungum og Brú lengst af eftir það. Dætur þeirra; a) Ingigerður (1902-1999) barnsmóðir Jörundar Brynjólfssonar alþm í Kálfhaga, b) Aðalheiður Lilja (1909-1981) Laug, dóttir hennar var Vilborg Jónsdóttir Hrísum kona Magnúsar Helga Sveinbjörnssonar (1929-2016) foreldrar Lilju konu Júlíusar Holtasonar og Friðbjargar konu Birgis bróður Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.
8) Gísli Guðmundsson 17. október 1867 - 1921 Bóndi í Kjarnholtum í Biskupstungum. Kona hans; Guðrún Sveinsdóttir 6. nóvember 1869 - 21. nóvember 1954 Húsfreyja í Kjarnholtum.
9) Þorsteinn Guðmundsson 11. desember 1871 - 16. maí 1956 Var á Bergstöðum, Bræðratungusókn, Árn. 1880. Klæðskeri á Ísafirði 1930. Kona hans; Þórdís Egilsdóttir 14. október 1878 - 11. maí 1961 Var á Kjóastöðum, Haukadalssókn, Árn. 1880. Húsfreyja á Ísafirði 1930.
10) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. ágúst 1870 - 16. desember 1959 Húsfreyja á Efri-Reykjum. Maður hennar 1899; Ingimar Guðmundsson 28. ágúst 1868 Bóndi á Efri-Reykjum.
11) Indriði Guðmundsson 22. ágúst 1878 - 8. febrúar 1950 Var í Kjarnholtum, Haukadalssókn, Árn. 1880. Bóndi í Arnarholti.
Maður Guðnýar; Ámundi Árnason 3. mars 1868 - 5. desember 1928 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík. Seinni kona Ámunda; Stefanía Gísladóttir 19. desember 1888 - 21. júní 1961 Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Hverfisgötu 37, Reykjavík 1930. Stjúpdætur: Guðrún Ámundadóttir og Vilborg Ámundadóttir.
Börn þeirra;
1) Guðrún Ámundadóttir 24. júní 1904 - 30. maí 1971 Var í Reykjavík 1910.
2) Vilborg Ámundadóttir 26. desember 1906 - 22. júlí 1997 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður og kvenfélagsfrömuður, síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 22.7.1934; Huxley Ólafsson 9. janúar 1905 - 14. maí 2000 Framkvæmdastjóri í Keflavík. Gestur á Vesturgötu 17, Reykjavík 1930. Heimili: Þjórsártún, Ásahr. Síðast bús. í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Category of relationship

family

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Davíð var sonur Guðrúnar Guðmundsdóttur (1849-1931) konu Jóns (1851-1877) gróður Guðnýar.

Related entity

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi (27.5.1893 - 27.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03894

Category of relationship

family

Dates of relationship

1893

Description of relationship

Guðjón var sonur Guðmundar (1872-1899) sonar Jóns (1851-1877) bróður Guðnýar.

Related entity

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971) (24.6.1904 - 30.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04232

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ámundadóttir (1904-1971)

is the child of

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dates of relationship

24.6.1904

Description of relationship

Related entity

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997) (26.12.1906 - 22.7.1997)

Identifier of related entity

HAH02122

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Ámundadóttir (1906-1997)

is the child of

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dates of relationship

26.12.1908

Description of relationship

Related entity

Ámundi Árnason (1867-1928) (3.3.1868 - 5.12.1928)

Identifier of related entity

HAH03515

Category of relationship

family

Type of relationship

Ámundi Árnason (1867-1928)

is the spouse of

Guðný Guðmundsdóttir (1874-1918) Kjarnholtum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðrún Ámundadóttir 24. júní 1904 - 30. maí 1971 2) Vilborg Ámundadóttir 26. desember 1906 - 22. júlí 1997 Var í Reykjavík 1910. Maður hennar, 22.7.1934; Huxley Ólafsson 9. janúar 1905 - 14. maí 2000 3) Guðný Ámundadóttir 30. janúar 1922 - 18. júní 2008. Maður hennar 1.12.1942; Úlfar Jónsson 21. júní 1921 - 23. nóvember 1961 Læknir í Bandaríkjunum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04162

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places