Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.10.1926 - 14.3.2007

History

Ingólfur Albert Guðnason fæddist í Vatnadal við Súgandafjörð 27. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 14. mars. Ingólfur lauk Samvinnuskólaprófi 1947. Sótti þriggja mánaða námskeið í meðferð og viðhaldi landbúnaðarvéla í Bandaríkjunum 1956. Starfsmaður Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga 1947–1949. Vann við og rak ásamt Karli Guðmundssyni bifreiðaverkstæði á Laugarbakka í Miðfirði 1950–1959. Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga 1959–1995. Hreppstjóri Hvammstangahrepps 1960–1995. Í hreppsnefnd Hvammstangahrepps 1966–1970. Formaður skólanefndar Héraðsskólans á Reykjum 1971–1981. Alþingismaður fyrir Norðurland vestra 1979–1983 (Framsfl.). Sat m.a. fundi Evrópuráðsins á vegum Alþingis 1980–1983.
Útför Ingólfs fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 22. mars kl. 15.

Places

Vatnadalur við Súgandafjörð: Mið-Kárastaðir á Vatnsnesi: Hvamstangi 1947: Laugarbakki í Miðfirði 1950-1959:

Legal status

Samvinnuskólapróf 1947:

Functions, occupations and activities

Sparisjóðsstjóri 1959-1995: Hreppsstjóri 1960-1995: Alþingismaður 1979-1983:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Guðni Albert Guðnason bóndi, f. 17. október 1895, d. 3. apríl 1930, og Kristín Jósepsdóttir húsmóðir, f. 20. september 1898, d. 23. mars 1977.
Systkini Ingólfs eru Guðni Egill, f. 28.8. 1923, maki Brita Marie Guðnason, Samúel Kristinn, f. 13.7. 1924, maki Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir, og Guðný Kristín, f. 22.7. 1930, maki Einar Guðnason.
10 ára að aldri fór Ingólfur í fóstur til móðursystur sinnar Þórðveigar og eiginmanns hennar Davíðs Þorgrímssonar á Mið-Kárastöðum á Vatnsnesi.
Ingólfur kvæntist 25.12. 1947 Önnu Guðmundsdóttur, f. 12.6. 1926. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Þorfinnstöðum í Vesturhópi, f. 6.8. 1876, d. 11.5. 1959, og Sigríður Jónsdóttir, f. 30.4. 1900, d. 19.5. 1982.
Systur Önnu eru Þorbjörg, f. 13.8. 1928, og Elínborg, f. 28.5. 1937. Ingólfur og Anna eignuðust þrjú börn.
1) Óskírður drengur, f. 6.9. 1948, d. 7.9. 1948.
2) Kolbrún hárgreiðslumeistari, f. 22.5. 1951 búsett á Ytra-Skörðugili í Skagafirði. Eiginmaður hennar er Ingimar Ingimarsson, f. 1951, og dætur þeirra eru Bjarney, f. 1969, Anna Sif, f. 1976, og Tinna, f. 1988.
3) Guðmundur, f. 21.9. 1953, hópstjóri í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1979-1983

Description of relationship

þingmaður

Related entity

Guðmundur Ingólfsson (1953) Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs (21.9.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04056

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Ingólfsson (1953) Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

is the child of

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

21.9.1953

Description of relationship

Related entity

Kolbrún Ingólfsdóttir (1951) Hvammstanga (22.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06904

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Ingólfsdóttir (1951) Hvammstanga

is the child of

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

22.5.1951

Description of relationship

Related entity

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Category of relationship

family

Type of relationship

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi

is the parent of

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Ingólfur var fóstursonur Davíðs og Þórðveigar sem var móðursystir hans.

Related entity

Guðný Guðnadóttir (1930-2022) Vatnadal, Súgandafirði (22.7.1930 - 26.11.2022)

Identifier of related entity

HAH08112

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Guðnadóttir (1930-2022) Vatnadal, Súgandafirði

is the sibling of

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

22.7.1930

Description of relationship

Related entity

Anna Guðmundsdóttir (1926-2010) Laugarbóli V-Hvs (12.6.1926 - 1.4.2010)

Identifier of related entity

HAH02331

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1926-2010) Laugarbóli V-Hvs

is the spouse of

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

25.12.1947

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Óskírður drengur, f. 6.9. 1948, d. 7.9. 1948. 2) Kolbrún hárgreiðslumeistari, f. 22.5. 1951, búsett á Ytra-Skörðugili í Skagafirði. 3) Guðmundur, f. 21.9. 1953.

Related entity

Laugarból Ytri-Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Laugarból Ytri-Torfustaðahreppi

is controlled by

Ingólfur Albert Guðnason (1926-2007) vélvirki Laugarbóli Laugarbakka V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01518

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places