Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Daði Davíðsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.9.1859 -
Saga
Daði Davíðsson 22. september 1859 ógiftur bóndi Gilá í Vatnsdal 1901 og 1910, Gili 1920
Staðir
Kárdalstunga; Þröm; Gilá og Gil í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þuríður Gísladóttir 27. desember 1835 - 25. september 1928 Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal og maður hennar 14.9.1863; Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal.
Systkini Daða samfeðra;
1) Andrés Davíðsson 31. mars 1857 - 30. janúar 1950 Var í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Smáskammtalæknir í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Bóndi og smáskammtalæknir í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada. Móðir hans; Guðrún Magnúsdóttir 1829 Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undifellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Kona Andrésar; Steinunn Jónsdóttir 1853 - 3. apríl 1931 Var í Bakkabúð, Búðasókn, Snæf. 1860. Læknisfrú í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Húsfreyja í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada.
Alsystkini;
2) Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936 Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum. Kona hans; Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum. Sonur þeirra var; Konráð Díómedesson 18. október 1910 - 7. júní 1955 Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún.
3) Lilja Davíðsdóttir 1864 Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Maki: Jóhannes Jónasson.
4) Elín Ingibjörg Davíðsdóttir 2. apríl 1866 - 20. nóvember 1947 Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.
5) Kristín Davíðsdóttir 11. ágúst 1867 - 4. nóvember 1966 Var í Gerðahr., Gull. 1910. Saumakona á Grundarstíg 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þorbjörg Davíðsdóttir 28. janúar 1871 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú á Syðri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
7) Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967 Bóndi í Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. ljósmyndari, kona hans 9.9.1908; Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Unnusti hennar var; Magnús Magnússon 26.4.1867 - 22. september 1905 Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Hann lést áður en til giftingar kæmi.
8) Guðmundur Davíðsson 8. nóvember 1874 - 13. september 1953 Kennari og umsjónarmaður í Reykjavík og víðar.Húsbóndi í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
9) Helga Þuríður 1880
Fósturdóttir
0) Jóhanna Kristbjörg Jónasdóttir 19. maí 1882 Fósturdóttir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Læknishúsi, Blönduóssókn, A-Hún. 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 242