Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Christian Ludwig Möller (1887-1946)
- Christian Ludwig Jóhannsson (1887-1946)
- Christian Möller (1887-1946)
- Christian Ludwig Jóhannsson Möller
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.4.1887 - 11.8.1946
Saga
Christian Ludwig Möller 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946 Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930.
Staðir
Siglunes; Siglufjörður; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Lögregluþjónn:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927 Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi og maður hennar 24.2.1872; Jóhann Georg Möller Christiansson 22. október 1848 - 11. nóvember 1903 Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
Systkini Christians;
1) Ólafur Norðfjörð Möller f. 20. jan 1878 d. 24. ág. 1910, Kaupmaður á Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar20.8.1900; Gísli Ísleifsson 22. apríl 1868 - 9. september 1932 Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926 Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Kona hans; Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944 Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Dóttir sra Pálma Þóroddsonar og systir Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum og Hallfríðar konu Vilhelms Póstmeistara.
4) William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961 Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926 Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
5) Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959 Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík. Maður hennar 10.7.1914; Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963 Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal. Hún var fyrri kona hans.
Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972 Húsfreyja á Siglufirði.
Börn þeirra;
1) Alfreð Christiansson Möller 30. desember 1909 - 10. janúar 1994 Plötusmiður og forstjóri á Akureyri. Var í Miðhúsum í Viðvíkursókn, Skag. 1910. Bílstjóri á Siglunesi í Siglufirði 1930. Ritaður Kristjánsson í manntali 1910. Kona hans 16.10.1937; Friðný Sigurjóna Baldvinsdóttir 16. október 1918 - 22. apríl 1988 Húsfreyja. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) William Thomas Möller 12. mars 1914 - 19. júlí 1965 Nemandi á Akureyri 1930. Kennari á Siglufirði og Skógum undir Eyjafjöllum.
3) Rögnvaldur Sverrir Möller 7. október 1915 - 20. apríl 1999 Var á Hlíðarenda, Hofssókn, Skag. 1930. Dóttursonur Steinunnar Helgu Jónsdóttur. Kennari. Síðast bús. á Ólafsfirði. Skáldsagan "Á miðum og Mýri" eftir Rögnvald kom út 1972 og framhald hennar "Fortíðin gleymist" í "Heima er best" 1974. Einnig hafa birst eftir hann ýmsar greinar í blöðum og tímaritum. Kona hans 15.4.1939; Kristín Helga Bjarnadóttir Möller 24. apríl 1919 - 25. febrúar 2001 Var á Akureyri 1920. Var á Ólafsfirði 1930. Fósturfor: Grímur Grímsson og Kristín Bjarnveig Helgadóttir. Síðast bús. á Ólafsfirði.
4) Jóhann Georg Christiansson Möller 27. maí 1918 - 25. júní 1997 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður og verkstjóri á Siglufirði. Kona hans; Tryggva Helena Sigtryggsdóttir 21. september 1923 Var í Walleenshúsi ? á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Þau eru foreldrar Kristjáns L Möller (1953) Ráðherra.
5) Alvilda María Friðrikka Möller 10. desember 1919 - 1. janúar 2001 Var á Siglufirði 1930. Var þar 1945. Húsfreyja í Hrísey og víðar. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi. Maður hennar 1944; Björn Kristinsson 23. ágúst 1911 - 24. febrúar 1997 Vinnumaður í Sæborg, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður á Siglufirði 1945. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi.
6) Unnur Helga Möller 10. desember 1919 - 8. apríl 2010 Var á Siglufirði 1930. Húsfreyja og síldarvinnslukona á Siglufirði. Maður hennar; Jón Ólafur Sigurðsson 14. ágúst 1918 - 4. nóvember 1997 Forstjóri og útgerðarmaður á Siglufirði, síðar skrifstofumaður. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
7) Kristinn Tómasson Möller 8. júlí 1921 - 23. september 2012 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Starfaði við fiskvinnslu, síðast bús. í Kópavogi 1994. Kjördóttir: Harpa Jóhannesdóttir Möller, f. 23.1.1943. Kona hans8.7.1942; Sigrún Björnsdóttir 13. maí 1923 - 24. janúar 1991 Sjúkrahússtarfsmaður. Var í Berunesi, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Sambýliskona hans; Sigrún Lovísa Sigurðardóttir 28. apríl 1922 - 7. október 2017
8) Jón Gunnar Möller 27. júlí 1922 - 3. nóvember 1996 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Kona hans 9.6.1963; Nanna Þuríður Þórðardóttir 30. apríl 1923 - 23. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Siglufirði 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði