Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Christian Ludwig Möller (1887-1946)
  • Christian Ludwig Jóhannsson (1887-1946)
  • Christian Möller (1887-1946)
  • Christian Ludwig Jóhannsson Möller

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.4.1887 - 11.8.1946

History

Christian Ludwig Möller 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946 Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930.

Places

Siglunes; Siglufjörður; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Lögregluþjónn:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927 Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi og maður hennar 24.2.1872; Jóhann Georg Möller Christiansson 22. október 1848 - 11. nóvember 1903 Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
Systkini Christians;
1) Ólafur Norðfjörð Möller f. 20. jan 1878 d. 24. ág. 1910, Kaupmaður á Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar20.8.1900; Gísli Ísleifsson 22. apríl 1868 - 9. september 1932 Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926 Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Kona hans; Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944 Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Dóttir sra Pálma Þóroddsonar og systir Jóns S Pálmasonar á Þingeyrum og Hallfríðar konu Vilhelms Póstmeistara.
4) William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961 Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926 Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
5) Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959 Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík. Maður hennar 10.7.1914; Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963 Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal. Hún var fyrri kona hans.
Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972 Húsfreyja á Siglufirði.
Börn þeirra;
1) Alfreð Christiansson Möller 30. desember 1909 - 10. janúar 1994 Plötusmiður og forstjóri á Akureyri. Var í Miðhúsum í Viðvíkursókn, Skag. 1910. Bílstjóri á Siglunesi í Siglufirði 1930. Ritaður Kristjánsson í manntali 1910. Kona hans 16.10.1937; Friðný Sigurjóna Baldvinsdóttir 16. október 1918 - 22. apríl 1988 Húsfreyja. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) William Thomas Möller 12. mars 1914 - 19. júlí 1965 Nemandi á Akureyri 1930. Kennari á Siglufirði og Skógum undir Eyjafjöllum.
3) Rögnvaldur Sverrir Möller 7. október 1915 - 20. apríl 1999 Var á Hlíðarenda, Hofssókn, Skag. 1930. Dóttursonur Steinunnar Helgu Jónsdóttur. Kennari. Síðast bús. á Ólafsfirði. Skáldsagan "Á miðum og Mýri" eftir Rögnvald kom út 1972 og framhald hennar "Fortíðin gleymist" í "Heima er best" 1974. Einnig hafa birst eftir hann ýmsar greinar í blöðum og tímaritum. Kona hans 15.4.1939; Kristín Helga Bjarnadóttir Möller 24. apríl 1919 - 25. febrúar 2001 Var á Akureyri 1920. Var á Ólafsfirði 1930. Fósturfor: Grímur Grímsson og Kristín Bjarnveig Helgadóttir. Síðast bús. á Ólafsfirði.
4) Jóhann Georg Christiansson Möller 27. maí 1918 - 25. júní 1997 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður og verkstjóri á Siglufirði. Kona hans; Tryggva Helena Sigtryggsdóttir 21. september 1923 Var í Walleenshúsi ? á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Þau eru foreldrar Kristjáns L Möller (1953) Ráðherra.
5) Alvilda María Friðrikka Möller 10. desember 1919 - 1. janúar 2001 Var á Siglufirði 1930. Var þar 1945. Húsfreyja í Hrísey og víðar. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi. Maður hennar 1944; Björn Kristinsson 23. ágúst 1911 - 24. febrúar 1997 Vinnumaður í Sæborg, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður á Siglufirði 1945. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi.
6) Unnur Helga Möller 10. desember 1919 - 8. apríl 2010 Var á Siglufirði 1930. Húsfreyja og síldarvinnslukona á Siglufirði. Maður hennar; Jón Ólafur Sigurðsson 14. ágúst 1918 - 4. nóvember 1997 Forstjóri og útgerðarmaður á Siglufirði, síðar skrifstofumaður. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
7) Kristinn Tómasson Möller 8. júlí 1921 - 23. september 2012 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Starfaði við fiskvinnslu, síðast bús. í Kópavogi 1994. Kjördóttir: Harpa Jóhannesdóttir Möller, f. 23.1.1943. Kona hans8.7.1942; Sigrún Björnsdóttir 13. maí 1923 - 24. janúar 1991 Sjúkrahússtarfsmaður. Var í Berunesi, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Sambýliskona hans; Sigrún Lovísa Sigurðardóttir 28. apríl 1922 - 7. október 2017
8) Jón Gunnar Möller 27. júlí 1922 - 3. nóvember 1996 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Kona hans 9.6.1963; Nanna Þuríður Þórðardóttir 30. apríl 1923 - 23. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Siglufirði 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jón S Pálmason var bróðir Þorbjargar, konu Jóhanns Georgs (1883-1926) bróður Christian

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli (2.7.1856 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04258

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Christian var; William Thomas Möller (1885-1961) maður Kristínar Elísabetar (1879-1926) dóttur Guðrúnar

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1887

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

is the parent of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi (10.7.1849 - 9.5.1927)

Identifier of related entity

HAH05945

Category of relationship

family

Type of relationship

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

is the parent of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi (20.1.1878 - 24.8.1910)

Identifier of related entity

HAH09242

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi

is the sibling of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

is the sibling of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

1.5.1880

Description of relationship

Related entity

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu (19.4.1879 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06562

Category of relationship

family

Type of relationship

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu

is the sibling of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu (19.4.1879 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06562

Category of relationship

family

Type of relationship

Lucinda Jósefa Augusta Möller (1879-1927) sýslumannshúsinu

is the sibling of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917) (22.6.1902 - 5.10.1917)

Identifier of related entity

HAH02287

Category of relationship

family

Type of relationship

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

is the cousin of

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

1902

Description of relationship

Lucinda móðir Alvildu var systir Christian

Related entity

Siglunes Siglufirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Siglunes Siglufirði

is controlled by

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Lögregluþjónn þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02989

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places