Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli
Hliðstæð nafnaform
- Bryndís Júlíusdóttir Mosfelli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.4.1945 -
Saga
Bryndís Júlíusdóttir f. 28. apríl 1945 Mosfelli. Kjörforeldrar skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957.: Guðrún Sigvaldadóttir, f.6.9.1905, d.1.8.1981, og Júlíus Jónsson, f.19.6.1896, d.17.5.1991.
Staðir
Mosfell: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Rúna-örlagasaga bók um Rúnu dóttur hennar, útg 2017; skráð af Sigmundi Erni Rúnarssyni.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Agnar Bragi Guðmundsson 17. ágúst 1919 - 5. nóvember 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og barnsmóðir hans; Þórunn Hanna Björnsdóttir 22. ágúst 1912 - 25. apríl 1986 Þjónustustúlka á Akureyri 1930. Ljósmóðir á Patreksfirði, í Hafnarfirði og síðast í Reykjavík. Kona Agnars er; Hulda Lilja Sigríður Þorgeirsdóttir 15. desember 1925 Fósturbarn í Arnkötludal, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Fósturfor.: Magnús Jónsson og Guðrún Bjarnína Kristmannsdóttir í Arnkötludal. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Kjörforeldrar hennar voru; Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991 Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörbörn skv. Hún.: Sólveig Júlíusdóttir, f. 11.7.1929, Hallgrímur Anton Júlíusson, f.23.4.1932, og Bryndís Júlíusdóttir, f.28.4.1945. Var með kennitöluna 190696-1388 og kona hans 27.7.1924; Guðrún Sigvaldadóttir 6. september 1905 - 1. ágúst 1981 Húsfreyja á Mosfelli,
Kjörsyskini Bryndísar;
1) Sólveig Júlíusdóttir 11. júlí 1929 Ríp. maður hennar; Þórður Þórarinsson 30. maí 1928 bóndi Ríp á Hegranesi. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
foreldrar hennar; Jón Albert Hallgrímsson 8. júní 1906 - 11. júlí 1938 Verkamaður í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík. Faðir: Hallgrímur Eyjólfsson og kona hans; Aldís Anna Antonsdóttir 1. nóvember 1906 - 12. maí 1982 Var í Höskuldarkoti, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Heimili: Aðalstræti 8, Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Grímsstöðum á Fjöllum, N-Þing. 1910 og 1920.
2) Hallgrímur Anton Júlíusson 23. apríl 1932 - 10. mars 2016 Bóndi á Þorkelshóli í Víðidal, V-Hún. Kjörforeldrar skv. Hún.og A- og V-Hún. 1957.: Guðrún Sigvaldadóttir, f. 6.9.1905, d. 1.8.1981, og Júlíus Jónsson, f. 19.6.1896, d. 17.5.1991. Kona hans; Jóhanna Ragna Eggertsdóttir 7. janúar 1939 - 19. ágúst 2001 Húsfreyja á Þorkelshóli. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Systkini Bryndísar samfeðra;
3) Guðmundur Unnar Agnarsson 30. júní 1946 Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er; Guðrún Gyða Ölvisdóttir 26. mars 1954
4) Magnús Rúnar Agnarsson 21. mars 1948
5) Sigurunn Agnarsdóttir 1. september 1950 búsett á Akureyri
6) Agnes Hulda Agnarsdóttir 30. september 1960 búsett á Sauðárkróki.
Maður Bryndísar; Einar Árni Höskuldsson 28. nóvember 1939 - 24. nóvember 2017. Bóndi, hrossaræktandi og tamningamaður á Mosfelli í Svínavatnshreppi. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Rúna Einarsdóttir 21. apríl 1965 Hrossaræktandi, tamningamaður og knapi; sjá bókina „Rúna-örlagasaga“ Forlagið 2017. Maður hennar Karly Zingsheim, Gestüt Forstwald nærri Blankenheim í Þýskalandi, þau skildu. Seinni kona Karly, júlí 2017 er Anna Lisa Dorch.
2) Sólveig Sigríður Einarsdóttir 4. maí 1966, organisti á Blönduósi og Digraneskirkju, kórstjóri, maður hennar 24.6.2014; Jón Helgi Þórarinsson 6. ágúst 1965, Stjúpsonur: Sindre Lundberg.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Ættfræði
ÆAHún bls 861