Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal
Hliðstæð nafnaform
- Björg Magnúsdóttir Holt í Svínadal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1849 - 24.12.1920
Saga
Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920 Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
Staðir
Víðimýri; Eiríksstaðir í Svartárdal; Rútsstaðir: Holt í Svínadal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Magnússon 28. október 1821 - 15. apríl 1881 Bóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal 1860 og kona hans 19.10.1843; Margrét Jónsdóttir 11. september 1814 - 7. júní 1862 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Eiríksstöðum. Fyrri kona Magnúsar Magnússonar.
Seinni kona Magnúsar 25.10.1864; Sigríður Björnsdóttir 11. júní 1836 Vinnukona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fer frá Auðkúlu í Auðkúlusókn að Brún í Bergsstaðasókn 1864. Vinnukona á Stóru-Giljá í Þingeyraklaustursókn 1867. Fer 1868 frá Stóru-Giljá að Kagaðarhóli í Hjaltabakkasókn. Fer 1869 frá Kagaðarhóli að Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn. Fer 1870 frá Auðólfsstöðum að Hofi á Skagaströnd. Vinnukona í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Flutt frá Hofi að Fjósum í Bergsstaðasókn 1871 og virðist vera sú sem fer frá Þverárdal í Bergsstaðasókn að Eyvindarstöðum í Blöndudalshólasókn 1875. Ekki verður annað séð enn sem komið er að það sé hún sem er vinnukona á Æsustöðum í Bergsstaðasókn 1873. Vinnukona í Holti á Ásum. Vinnukona á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Ýmist skrifuð Bjarnadóttir eða Björnsdóttir í kirkjubókum.
Alsystkini Bjargar;
1) Margrét Sigríður Magnúsdóttir 19. ágúst 1844 - 1. maí 1920 Líklega sú sem var í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. janúar 1938 Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.
Sonur Sigríðar;
3) Sigurður Árnason 18. ágúst 1857 Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Rútsstöðum í Svínadal í Húnaþingi. Kona hans 11.9.1880; Jóhanna Guðmundsdóttir 4. júlí 1852 - 18. nóvember 1900 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890.
Maður Bjargar 18.10.1875; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931 Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
Börn Þeirra;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915 Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948 Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.
5) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Faðir hennar Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði