Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Magnúsdóttir Holt í Svínadal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.9.1849 - 24.12.1920

Saga

Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920 Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.

Staðir

Víðimýri; Eiríksstaðir í Svartárdal; Rútsstaðir: Holt í Svínadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Magnús Magnússon 28. október 1821 - 15. apríl 1881 Bóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal 1860 og kona hans 19.10.1843; Margrét Jónsdóttir 11. september 1814 - 7. júní 1862 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Eiríksstöðum. Fyrri kona Magnúsar Magnússonar.
Seinni kona Magnúsar 25.10.1864; Sigríður Björnsdóttir 11. júní 1836 Vinnukona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fer frá Auðkúlu í Auðkúlusókn að Brún í Bergsstaðasókn 1864. Vinnukona á Stóru-Giljá í Þingeyraklaustursókn 1867. Fer 1868 frá Stóru-Giljá að Kagaðarhóli í Hjaltabakkasókn. Fer 1869 frá Kagaðarhóli að Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn. Fer 1870 frá Auðólfsstöðum að Hofi á Skagaströnd. Vinnukona í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Flutt frá Hofi að Fjósum í Bergsstaðasókn 1871 og virðist vera sú sem fer frá Þverárdal í Bergsstaðasókn að Eyvindarstöðum í Blöndudalshólasókn 1875. Ekki verður annað séð enn sem komið er að það sé hún sem er vinnukona á Æsustöðum í Bergsstaðasókn 1873. Vinnukona í Holti á Ásum. Vinnukona á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Ýmist skrifuð Bjarnadóttir eða Björnsdóttir í kirkjubókum.
Alsystkini Bjargar;
1) Margrét Sigríður Magnúsdóttir 19. ágúst 1844 - 1. maí 1920 Líklega sú sem var í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Anna Guðrún Magnúsdóttir 31. ágúst 1851 - 16. janúar 1938 Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.
Sonur Sigríðar;
3) Sigurður Árnason 18. ágúst 1857 Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Rútsstöðum í Svínadal í Húnaþingi. Kona hans 11.9.1880; Jóhanna Guðmundsdóttir 4. júlí 1852 - 18. nóvember 1900 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890.
Maður Bjargar 18.10.1875; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931 Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
Börn Þeirra;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915 Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948 Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.
5) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Faðir hennar Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum (28.9.1889 - 13.11.1960)

Identifier of related entity

HAH04131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti (23.12.1884 - 30.4.1973)

Identifier of related entity

HAH09282

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

er barn

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra

er barn

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum (30.7.1880 - 6.4.1915)

Identifier of related entity

HAH05218

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

er barn

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

er maki

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010) (6.12.1911 - 24.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01793

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010)

is the cousin of

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti (2.5.1971 -)

Identifier of related entity

HAH03974

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti

er barnabarn

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holt í Svínadal

er stjórnað af

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02742

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir