Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.5.1926 - 15.3.2014
Saga
Björg Ingvarsdóttir fæddist 31. maí 1926 á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi. Eftir nám var hún iðulega á Balaskarði að sumri en vann að vetri ýmis störf í Reykjavík eða fór á vertíð í Garði. Heimilishald og barnauppeldi hvíldi síðan á herðum sjómannskonu drjúga tíð en eftir að drengirnir komust á legg vann Björg ýmis störf verkakvenna í Keflavík til starfsloka.
Þau Björg og Guðmundur hófu búskap sinn árið 1958 í Lyngholti 17 í Keflavík, bjuggu þar í 50 ár en síðan á Njarðarvöllum 6 í Njarðvík.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. mars 2014.
Útför Bjargar verður gerð frá Keflavíkurkirkju í dag, 25. mars 2014, og hefst athöfnin kl. 13.
Staðir
Smyrlaberg: Balaskarð á Laxárdal fremri: Keflavík:
Réttindi
Björg ólst upp á Balaskarði, naut þeirrar kennslu sem bauðst í farskóla í sveit á þeim tíma en var síðar að auki einn vetur í Kvennaskólanum á Blönduósi.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ingvar Stefán Pálsson f. 25.10.1895 - 18.10.1968, bóndi á Balaskarði á Laxárdal fremri og kona hans 4.8.1923 Signý Benediktsdóttir, húsfreyja, f. 11.7.1900 - 7.1.1991.
Systkini Bjargar eru
1) Ástmar, f. 5.6.1923, d. 10.10.1977, Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Skagaströnd, kona hans var Jóhanna Sigurjónsdóttir f. 13.6.1928 - 14.12.1990, Brekastíg 8, Vestmannaeyjum 1930. Héðinshöfða.
2) Elsa, f. 26.9.1932, d. 11.12.2007. Balaskarði.
3) Geirlaug, f. 26.9.1932. Balaskarði, eignaðist eina dóttur Signý f. 20.10.1967 - 4.5.2015 Syðra-Hóli, faðir hennar var Gunnlaugur Halldór Þórarinsson f. 20.8.1925 - 7.1.2010 bóndi á Ríp á Hegranesi. http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
Björg giftist 31. maí 1958 Guðmundi Þ. Þorvaldssyni, stýrimanni og skipstjóra í Keflavík, f. 1926, d. 2011. Foreldrar hans voru Þorvaldur Ólafsson, f. 1883, d. 1949 og Andrea Guðnadóttir, húsfreyja, f. 1892, d. 1962.
Börn Bjargar og Guðmundar eru :
1) Andrés Ingvar, f. 6.10.1957, eiginkona hans er Bergljót Kristinsdóttir, f. 1962 og börn þeirra eru Benedikt Reynir, f. 1987 og Andrea Björk, f. 1989.
2) Benedikt Ástmar, f. 26.2.1960, eiginkona hans er Helena Gunnarsdóttir, f. 1964 og börn þeirra eru Gunnar, f. 1995 og Signý, f. 1999.
Sonur Benedikts er Guðmundur Snorri, f. 1981 og sambýliskona hans er Santa Pikalova, f. 1988. Dóttir Guðmundar Snorra er Amelía Björg, f. 2008.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Ingvarsdóttir (1926-2014) Keflavík, frá Balaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska