Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Björg Helgadóttir Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.5.1875 - 26.5.1929

History

Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Places

Hafursstaðir á Skagaströnd: Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921 Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855; Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. janúar 1895 Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Bjargar;
1) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 4.6.1892; Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901 (siðar Miðsvæði). Þau voru foreldrar Bjargar í Hurðarbaki
2) Þorlákur Helgason 16. janúar 1862 - 24. október 1958 Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Árbakka Blönduósi 1917. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Sambýlikona hans; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 - 4. nóvember 1923 Vinnukona á Torfulæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Barnsfaðir Jóhönnu var; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Kona Sveins 1.8.1880; Pálína Pálsdóttir 13. apríl 1852 Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Þau skildu.
3) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940 Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Sk hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldra Ara í Skuld.
5) Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955 Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barnsfaðir hennar; Bjarni Jónsson 18. desember 1852 - 12. október 1919 Bóndi í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau hjón áttu engin börn en hann átti börn með fjórum konum utan hjónabands. Barn þeirra Klara (1911-1996) móðir Hávarðar (1948).
Maður Bjargar 30.12.1900; Benedikt Jóhannsson 10. júní 1871 - 29. apríl 1940 Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.

Börn þeirra;
1) Þórður Benediktsson 22. október 1891 - 11. mars 1911 Fósturbarn í Merkisnesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1901. Háseti á Mel, Nessókn, S-Múl. 1910. Ff. Halldór Sigurðsson og Pálína Pálsdóttir. Drukknaði á Norðfirði, S-Múl. Kona Þórðar; Kristín Björg Jóhannesdóttir 14. október 1881 - 13. ágúst 1976 Daglaunakona í Neskaupstað 1930. Síðast bús. í Neskaupstað.
2) Steingrímur Benediktsson 20. maí 1901 - 23. nóvember 1971 Skólastjóri. Verkstjóri á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans; Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir 14. desember 1899 - 24. mars 1967 Húsfreyja. Var á Ytri-Másstöðum, Urðasókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Sonur þeirra Páll Steingrímsson (1930-2016) Kvikmyndargerðarmaður.
3) Karólína Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 1. október 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðjón Óskar Jónsson 28. janúar 1900 - 14. júlí 1982 Var í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Vesturgötu 10, Reykjavík 1930. Bólstrari í Reykjavík 1945.
4) Margrét Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 4. október 1994 Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Randver Hallsson 1. október 1897 - 10. nóvember 1944 Var í Viðborðsseli, Einholtssókn, Skaft. 1910. Sjómaður í Reykjavík 1930. Fórst.
5) Guðrún Benediktsdóttir 22. maí 1907 - 6. apríl 1995 Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Ragnar Gísli Jónsson 29. september 1898 - 14. apríl 1987 Verkamaður á Akureyri 1930. Sjómaður á Sauðárkróki, síðar í Vestmannaeyjum og í Reykjavík. Söngstjóri, síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni í Brekkukoti var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Bjargar.

Related entity

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík (12.1.1903 - 4.10.1994)

Identifier of related entity

HAH09376

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

is the child of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

12.1.1903

Description of relationship

Related entity

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík (12.1.1903 - 1.10.1977)

Identifier of related entity

HAH09375

Category of relationship

family

Type of relationship

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík

is the child of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

12.1.1903

Description of relationship

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

family

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

is the sibling of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki (10.6.1871 - 29.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02572

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

is the spouse of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

30.12.1900

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þórður Benediktsson 22. október 1891 - 11. mars 1911 2) Steingrímur Benediktsson 20. maí 1901 - 23. nóvember 1971 Skólastjóri. 3) Karólína Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 1. október 1977 4) Margrét Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 4. október 1994 Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 5) Guðrún Benediktsdóttir 22. maí 1907 - 6. apríl 1995 Húsfreyja á Akureyri 1930

Related entity

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi (30.9.1952 - 16.9.2016)

Identifier of related entity

HAH10012

Category of relationship

family

Type of relationship

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi

is the cousin of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

30.9.1952

Description of relationship

Jökull faðir hennar var sonur Sigurlaugar Þorláksdóttur (1896-1961) dóttur Þorláks Helgasonar í Þorlákshúsi á Blönduósi, bróður Bjargar

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the cousin of

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Jón Helgason faðir Ara var bróðir Bjargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02724

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. ævisk. III, bls. 22.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places