Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði
Hliðstæð nafnaform
- Björg Björnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.7.1862 - 19.11.1934
Saga
Björg Björnsdóttir 14. júlí 1862 - 19. nóvember 1934 Húsfreyja á Sauðárkróki, Uppsölum í Blönduhlíð og á Akureyri. Vk Hemmertshúsi 1901
Staðir
Harastaðir á Skagaströnd; Hemmertshúsi á Blönduósi 1901; Sauðárkrókur; Uppsalir í Blönduhlíð; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Jóhannesson 1839 - 1879. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd. Drukknaði á Húnaflóa og kona hans: Sigurlaug Jónsdóttir 20. júní 1832. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd.
Maður hennar: Jónas Sveinsson 4. desember 1873 - 29. mars 1954. Bóndi á Uppsölum í Blönduhlíð, Skag. Kennari, oddviti, bóndi o.fl. á Sauðárkróki.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Margrét Jónasdóttir 30. janúar 1898 - 10. janúar 1985. Húsfreyja á Ásvallagötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri.
Fósturbörn;
2) Ingibjörg Árnadóttir 25. apríl 1901 - 12. ágúst 1927. Ólst upp hjá hjónunum Jónasi Sveinssyni f. 1873 og Björgu Björnsdóttur f. 1862. Húsfreyja og talsímakona á Eskifirði.
3) Jónas Sveinbjörn Björgvin Lárusson 2. desember 1904 - 5. apríl 1958. Bílstjóri á Akureyri 1930. Ólst upp hjá hjónunum Jónasi Sveinssyni f. 1873 og Björgu Björnsdóttur f. 1862. Bifreiðastjóri á Akureyri. Vann síðar við pípulagningar. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 17.1.1985. https://timarit.is/page/1604520?iabr=on