Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Jónas Sveinbjörn Björgvin Lárusson (1904-1958) Akureyri

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.12.1904 - 5.4.1958

Saga

Jónas Sveinbjörn Björgvin Lárusson 2. desember 1904 - 5. apríl 1958. Bílstjóri á Akureyri 1930. Bifreiðastjóri á Akureyri. Vann síðar við pípulagningar. Síðast bús. í Reykjavík.
Ólst upp hjá hjónunum Jónasi Sveinssyni f. 1873-1954 og Björgu Björnsdóttur f. 1862-1934.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Lárus Jón Stefánsson 17. sept. 1854 - 28. apríl 1929. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890 og seinni kona hans 1891; Sigríður Björg Sveinsdóttir 15.6.1865 – 5.8.1957 frá Finnstungu. Húsfreyja á Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði (14.7.1862 - 19.11.1934)

Identifier of related entity

HAH02715

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði

er foreldri

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum

er systkini

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Dagsetning tengsla

1904

Tengd eining

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd (23.3.1892 - 4.5.1986)

Identifier of related entity

HAH09156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

er systkini

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Dagsetning tengsla

1904

Tengd eining

Vilhelm Lárusson (1902-1963) Sævarlandi ov (15.2.1902 - 22.11.1963)

Identifier of related entity

HAH05843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhelm Lárusson (1902-1963) Sævarlandi ov

er systkini

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Dagsetning tengsla

1904

Tengd eining

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir (1898-1985) Bandagerði (30.1.1898 - 10.1.1985)

Identifier of related entity

HAH03717

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir (1898-1985) Bandagerði

er systkini

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09277

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.3.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GJPX-3MF

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC