Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.5.1911 - 16.4.1994
Saga
Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhr., Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur
Staðir
Forsæludalur Vatnsdal A-Hún. Akureyri.
Réttindi
Hann gekk í barnaskólann í Þórormstungu
Starfssvið
Lagaheimild
því er von ég vilji geyma
vinarmynd í einu ljóði.
Slíkra er gott að minnast manna!
Mér finnst í því stærst hans saga
hversu undra oft hann breytti
önn og þraut í gleðidaga.
Einlægnin var eðlisbundin,
oft því mörgum betur skilin.
Því á hann í hjörtum okkar
heiðríkjuna og sumarylinn.
(Ólafur Sigfússon)
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var fæddur í Forsæludal í Vatnsdal 21. maí 1911, næstelstur átta barna hjónanna Sigfúsar Jónassonar f. 20.4.1876 – 14.2.1952, bónda og bókbindara, og konu hans Sigríðar Indíönu Ólafsdóttur f. 22.10.1886 – 9.7.1960, sem ávallt voru kennd við þann bæ, enda bjuggu þau þar allan sinn búskap, allt til æviloka. Sigfús var af vatnsdælskum ættum, sonur Jónasar Jóelssonar frá Saurbæ í Vatnsdal; frændmargur mjög þar í sveit, en Sigríður dóttir Ólafs Ólafssonar á Blönduósi og konu hans, Ingibjargar Lárusdóttur, kaupkonu, sem var þriðji ættliður frá Bólu-Hjálmari. Móðir Sigfúsar, kona Jónasar Jóelssonar, (1845-1924) var Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) frá Hofi í Vatnsdal, af Bólstaðarhlíðar- og Birtingaholtsætt.
Syskini Benedikts voru:
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir f 24.1.1909 – 10.1.2002, gift Jóhanni Teitssyn f. 13.5.1904 – 10.12.1996 Refsteinsstöðum
2) Jónas Sigfússon f. 4.9.1913 – 24.7.1971, bóndi Forsæludal, ókv. barnlaus.
3) Sigríður Sigfúsdóttir f. 18.9.1915 -30.1.2003. Forsæludal ógift og barnlaus.
4) Sigfús Sigfússon f. 19.11.1917 – 29.9.2002, bóndi Forsæludal og Gröf í Víðidal. Sambýlisona hans Ragnheiður Konráðsdóttir f. 21.9.1932 – 12.7.1997 frá Gilhaga í Vatnsdal.
5) Ólafur Sigfússon 26.1.1920 – 6.7.1986 bóndi Forsæludal, drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði, ókv. barnlaus.
6) Guðrún Sigfúsdóttir f. 18.5.1924-29.8.2016, maður hennar var Sveinn Ívar Níelsson f. 29.12.1912-23.4.1999, bóndi Flögu í Vatnsdal.
7) Indíana Sigfúsdóttir f. 16.6.1927-8.10.2008, maður hennar Bragi Arnar Haraldsson f. 30.7.1932 bóndi Sunnuhlíð í Vatnsdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska