Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.5.1911 - 16.4.1994

Saga

Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhr., Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur

Staðir

Forsæludalur Vatnsdal A-Hún. Akureyri.

Réttindi

Hann gekk í barnaskólann í Þórormstungu

Starfssvið

Lagaheimild

því er von ég vilji geyma
vinarmynd í einu ljóði.

Slíkra er gott að minnast manna!
Mér finnst í því stærst hans saga
hversu undra oft hann breytti
önn og þraut í gleðidaga.

Einlægnin var eðlisbundin,
oft því mörgum betur skilin.
Því á hann í hjörtum okkar
heiðríkjuna og sumarylinn.
(Ólafur Sigfússon)

Innri uppbygging/ættfræði

Hann var fæddur í Forsæludal í Vatnsdal 21. maí 1911, næstelstur átta barna hjónanna Sigfúsar Jónassonar f. 20.4.1876 – 14.2.1952, bónda og bókbindara, og konu hans Sigríðar Indíönu Ólafsdóttur f. 22.10.1886 – 9.7.1960, sem ávallt voru kennd við þann bæ, enda bjuggu þau þar allan sinn búskap, allt til æviloka. Sigfús var af vatnsdælskum ættum, sonur Jónasar Jóelssonar frá Saurbæ í Vatnsdal; frændmargur mjög þar í sveit, en Sigríður dóttir Ólafs Ólafssonar á Blönduósi og konu hans, Ingibjargar Lárusdóttur, kaupkonu, sem var þriðji ættliður frá Bólu-Hjálmari. Móðir Sigfúsar, kona Jónasar Jóelssonar, (1845-1924) var Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) frá Hofi í Vatnsdal, af Bólstaðarhlíðar- og Birtingaholtsætt.
Syskini Benedikts voru:
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir f 24.1.1909 – 10.1.2002, gift Jóhanni Teitssyn f. 13.5.1904 – 10.12.1996 Refsteinsstöðum
2) Jónas Sigfússon f. 4.9.1913 – 24.7.1971, bóndi Forsæludal, ókv. barnlaus.
3) Sigríður Sigfúsdóttir f. 18.9.1915 -30.1.2003. Forsæludal ógift og barnlaus.
4) Sigfús Sigfússon f. 19.11.1917 – 29.9.2002, bóndi Forsæludal og Gröf í Víðidal. Sambýlisona hans Ragnheiður Konráðsdóttir f. 21.9.1932 – 12.7.1997 frá Gilhaga í Vatnsdal.
5) Ólafur Sigfússon 26.1.1920 – 6.7.1986 bóndi Forsæludal, drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði, ókv. barnlaus.
6) Guðrún Sigfúsdóttir f. 18.5.1924-29.8.2016, maður hennar var Sveinn Ívar Níelsson f. 29.12.1912-23.4.1999, bóndi Flögu í Vatnsdal.
7) Indíana Sigfúsdóttir f. 16.6.1927-8.10.2008, maður hennar Bragi Arnar Haraldsson f. 30.7.1932 bóndi Sunnuhlíð í Vatnsdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

er foreldri

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

er foreldri

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

er systkini

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal (16.3.1851 - 30.1.1913)

Identifier of related entity

HAH03200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal

is the grandparent of

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

er stjórnað af

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01108

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir