Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1908
Saga
Með lögum frá 1880 var gerð lagaskylda um kennslu barna í skrift og reikningi en fram til þess tíma þótti lítil þörf á að stúlkur kynnu að draga til stafs. Húnvetningar voru þó framar mörgum öðrum í kennslu stúlkna og var kvennaskóli settur að Undirfelli í Vatnsdal 1879 og var skólinn fullsettur þann vetur. Auk séra Hjörleifs var þar einnig kennslukona, Björg Schou, síðar prestmaddama í Landeyjum, skólinn var svo fluttur að Lækjarmóti næsta ár, að Hofi þarnæsta og að Ytri-Ey 1883.
Skólinn varð samstarfsverkefni Skagfirðinga og Húnvetninga sem kostuðu hann hvor um sig að hálfu, jafnframt var samningur gerður um Bændaskólann á Hólum á sömu kjörum.
Eftir nýsett lög var skipuð nefnd um hvar hentugast yrði að setja upp almennan barnaskóla og skilaði nefndin áliti sínu í febrúar 1880. Niðurstaðan var sú að Blönduós teldist hentugasti staðurinn.
Fáum sögum fer um skólastarfsemina fyrstu árin og fór kennsla víða fram, líklega hefur Sigríður Hjálmarsdóttir, dóttir Bólu-Hjálmars, verið með fyrstu kennslukonunum jafnframt ljósmóðurstörfum ásamt sr Þorvaldi Ásgeirssyni á Hjaltabakka og heimiliskennurum hjá Möller og Sæmundsen. Fyrsti nafngreindi kennarinn 1888, var Hannes G Blöndal skáld.
Ekki var hreyft aftur við barnakólamálum fyrr en 1889. „Messað á Hjaltabakka. Út á Blönduós um kveldið, hélt þar fund um barnaskólamálið. Ekkert fast afráðið. Nótt hjá Sæm.“ Skrifar Bjarni Pálsson í Steinnesi í dagbók sína, 7. apríl 1889. og þannig verður það næstu 10 árin.
Starfræksla barnaskóla hófst innan árinnar og hélst þar í hendur við uppbyggingu þorpsins þar. Blönduóskauptún var gert að sérstöku skólahéraði árið 1908 og keypti sveitarfélagið efri hæð húss sem kallað er „Tilraun“ árið 1908 fyrir barnaskólann. Hús þetta stendur enn við Aðalgötu númer 10.
Kennarar voru ma; Björn Magnússon (1887-1955) Rútsstöðum. Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum.
1920- Kristófer Kristófersson (1885-1964) og Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1886-1967) og Þuríður Sæmundsen.
Starfræksla barnaskóla hófst innan árinnar og hélst þar í hendur við uppbyggingu þorpsins þar. Blönduó sk auptún var gert að sérstöku skólahéraði árið 1908 og keypti sveitarfélagið efri hæð húss sem kallað er „Tilraun“ árið 1912 fyrir barnaskólann. Hús þetta stendur enn og kallast Aðalgata 10. Árið 1946 var hins vegar tekið í notkun nýtt og glæsilegt hús fyrir barnaskólann norðan árinnar (Guðrún Jónsdóttir, 1996, bls. 42), skammt frá brúnni yfir Blöndu.
Staðir
Tilraun; Sæmundsenhúsið; Barnaskólinn 1946
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.4.2019
Tungumál
- íslenska