Bali Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Bali Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Siggubær
  • Sigurðarhús 1920
  • Hafsteinshús 1933

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1901 -

Saga

Bali 1901. Siggubær. Sigurðarhús 1920. Hafsteinshús 1933. Viðbygging 1931.
Byggður 1901 af Þorláki Helgasyni. 20.4.1906 fær hann samning um 370 ferfaðma lóð (1312 m2) og ræktunarlóð, sem er þegar byggður bær á. Lóðin er að nokkru afmörkuð með skurðum 36,4 m á norðurhlið, 43,3 m suðurhlið, vesturhlið 25,1 m og austurhlið 46,45 m.

Staðir

Blönduós gamli bærinn

Réttindi

Stendur enn við Blöndubyggð

Starfssvið

Bærinn er upphaflega úr torfi og timbri með torfþaki og heinu hálfþili. 14 x 6 álnir, hæð 3,5 álnir. Ekki er komin vatnsleiðsla 1916. Í fasteignamati 1916 var lóðin sögð 45 ferfaðmar.
Þorlákur bjó í bænum til 1909, en ekki er víst hver var í bænum 1909-1910.

1910-1914 bjó þar Jóhann Jósefsson. Hann selur svo Sigríði Þorsteinsdóttur bæinn 14.6.1914. Hún selur svo Steindóri Sigvaldasyni 17.2.1916 (afsal 3.3.1917).
Óvíst er hvort Steindór bjó nokkurn tíma í húsinu. Hann dó 15.5.1917 og selur þá ekkja hans Sigurði Davíðssyni síðla í júní 1917.
Sigurður tryggir bæinn 22.11.1922. Honum er lýst svo; Torfbær með háu risi, 3 hebergi og eldhús. Hálfstafn úr timbri. 20.5.1926 afsalar hann húsinu til Davíðsínu dóttur sinnar sem býr í því til 194X.
Agnar Guðmundsson bjó á Bala 1947 en Jósef Indriðason frá 1952.
Hafsteinn Björnsson maður Davíðsínu byggði við húsið 1931, timburhús 4,2 x 3,8 m.
Fyrir 1930 er Páll Bjarnason búinn að byggja á lóðinni hlöðu og fjós.
1945 keypti Magnús Jóhannsson lítið hús (sumarhús Guðmundar Kolka er stóð upp með Svínvetningabraut) og flutti það á þessa lóð og bjó þar. Mangahús.

20.4.1906 fær Þorlákur samning um 1.032 m2 hús og ræktunarlóð sem þegar er byggður bær. Lóðin er að nokkru afmörkuð með skurðum, 36 m á norðurhlið, 42,78 m suðurhlið, 24,8 m vesturhlið og austurhlið 45,88 m.

  1. desember 1937 fær Agnar B Guðmundsson 2,02 ha. Lóð sem takmarkast af lóð Jóns Sumarliðasonar að vestan, túnlóðum Eyþórs Guðmundssonar og Guðmundar Agnarssonar að austan, 4ra metra vegarstæði að norðan og sunnan við Dýhólaskurðinum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1909-1910- Þorlákur Helgason, f.  16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958, Árbakka 1917, maki ógift; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 d. 4. nóv. 1923. Byggir bæinn.

1910-1914- Jóhann Jósefsson f. 1. apr. 1880 d. 7. júní 1964. M. 1904; Oddfríður Gísladóttir, f. 4. ág. 1874 d. 15. mars 1948. Þórðarhúsi á Hvammst. 1920.
Börn þeirra;
1) Ásthildur Helga (1906-1924),
2) Jakob Þorsteinn (1908-1993) Sjómaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vörubifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík.
3) Jósefína Svanlaug (1909-1997). Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Jósefía í manntali 1910. Var á Hvammstanga 1930.

1910- Bjarnhildur Bjarnadóttir (1848-1912) Hvítuhlíð á Ströndum og dóttur-dóttir hennar;
1910- Elínborg Steinunn Benediktsdóttir (1896-1980) Smáhömrum.

1914-1926- Sigurður Árni Davíðsson f. 17. des. 1863 d. 10. des. 1934, maki 23.6.1891; Halldóra Sigríður Halldórsdóttir f. 14. okt. 1863 d. 20. apríl 1944, Kambakoti og Þverá í Hallárdal 1910.
Börn þeirra;
1) Sigríður (1897) vesturheimi,
2) Davíðsína (1900-1969) Bala
3) Árni (1904-1938) sjá Jaðar.

1926 og 1951- Hafsteinn Björnsson f. 17.maí 1899 Ytra-Tungukoti, d. 1. apríl 1960, sjá Tungu, maki 13. ágúst 1930 skildu); Davíðsína Sigurðardóttir f. 20. okt.1900, d. 1. maí 1969.
Barn þeirra;
1) Eiður (1931-2015),
kjörbarn;
2) Halldóra Ingibjörg Friðriksdóttir (1937).

1946 og 1951- Agnar Bragi Guðmundsson f. 17. ágúst 1919 d. 5. nóv. 1989, sjá Fögruvelli og Sólheima, maki; Hulda Lilja Sigríður Þorgeirsdóttir f. 15. des. 1925, sjá Sólheima. Bjargi 1946.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Unnar (1946),
2) Magnús Rúnar (1948),
3) Sigurunn (1950).

1946- Páll Sigurðsson Steingrímsson f. 25. júlí 1887 Neðstabæ, d. 18. júlí 1964, bróðir Friðriku í Jóhannshúsi Gunnarssonar. Maki 7. sept. 1913; Ingibjörg Sigurðardóttir f. 17. nóv. 1892 d. 24. des. 1986, Njálsstöðum 1930, sjá Bjarg 1940, (systir Árna á Jaðri).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Soffía Stefánsdóttir (1913-2005) Bala (15.9.1913 - 14.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02004

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steindórsdóttir (1901-1999) Forsæludal (25.7.1901 - 26.2.1999)

Identifier of related entity

HAH04492

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnar Agnarsson (1946) Sólheimum Blönduósi (30.6.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03953

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mangahús Blönduósi (1943 -)

Identifier of related entity

HAH00122

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynja Sigrún Jósefsdóttir (1948) frá Bala (16.6.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02951

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jóhannes Jósefsson (1939-1964) skáld frá Bala á Blönduósi (28.8.1939 - 18.6.1964)

Identifier of related entity

HAH02455

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1909 - 1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Björnsson (1899-1960) Blönduósi (17.5.1899 - 1.4.1960)

Identifier of related entity

HAH04605

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala (14.10.1863 -20.4.1944)

Identifier of related entity

HAH04730

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala (17.12.1863 - 10.12.1934)

Identifier of related entity

HAH04949

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

controls

Bali Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala (1.4.1880 - 7.6.1964)

Identifier of related entity

HAH04900

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala

controls

Bali Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi (17.8.1919 - 5.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01012

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi (20.10.1900 - 1.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03022

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal (10.8.1863 - 15.5.1917)

Identifier of related entity

HAH04963

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

er eigandi af

Bali Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00084

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir