Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Bakki á Skaga
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1880)
Saga
Bærinn stendur örskammt frá sjó, en út og suður og í landátt er allt umvafið grasi og gott til ræktunar: Íbúðarhús steypt 1967 297 m3, fjárhús yfir 400 fjár, 2 hlöður, fjós járnklætt byggt 1972 yfir 15 gripi.
Staðir
Skagi; Hofssókn; Vindhælishreppur:
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
Páll Tómasson 24. ágúst 1887 - 3. júní 1963. Bóndi á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans; María Ólafsdóttir 21. okt. 1903 - 4. júlí 1975. Húsfreyja á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)
Identifier of related entity
HAH01439
Flokkur tengsla
fjölskylda
Tengd eining
Tengd eining
Tengd eining
Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)
Identifier of related entity
HAH10007
Flokkur tengsla
associative
Tengd eining
Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)
Identifier of related entity
HAH07392
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Tengd eining
María Ólafsdóttir (1903-1975) Bakka á Skaga (21.10.1903 - 4.7.1975)
Identifier of related entity
HAH05338
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00060
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.2.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Húnaþing II bls 97