Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ástmar Einar Ólafsson (1956)
Hliðstæð nafnaform
- Ástmar Ólafsson (1956)
- Ástmar Einar Ólafsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.1.1956 -
Saga
Ástmar Einar Ólafsson 30. janúar 1956 Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bretlandi.
Staðir
Reykjaskóla; Bretlandi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Helgi Kristjánsson 11. desember 1913 - 5. apríl 2009 Skólastjóri og kennari. Var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að mennta- og félagsmálum. Var á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957 og kona hans 7.6.1941; Sólveig V. Kristjánsdóttir 27. mars 1918 - 11. ágúst 2001 Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Handavinnukennari og húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
Bræður Ástmar;
1) Kristján Ólafsson 26. september 1943 Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Kona hans Helga Snorradóttir 16. apríl 1958, Synir hans og fyrri konu, Bryndísar Guðmundsdóttur, eru: Ólafur Helgi, f. 1968, og Hrafnkell, f. 1975.
Börn Helgu af fyrra hjónabandi eru: Rakel Ýr, f. 1975, Rebekka Ýr, f. 1979 og Kristófer, f. 1989. Faðir þeirra; Jón Sverrisson 11. júní 1958, sonur Sverris Kristóferssonar.
2) Sigurður Páll Ólafsson 13. nóvember 1945 kennari, kvæntur Guðjónu Benediktsdóttur. Þeirra börn eru: Sólveig, f. 1965, Hrafnhildur, f. 1968, Berglind, f. 1975 og Kristján, f. 1979.
3) Þórður Ólafsson 26. júlí 1948 - 21. febrúar 2012 Lögfræðingur, forstöðumaður og sérfræðingur í Hafnarfirði og síðar hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington, D.C, kvæntur Láru Alexandersdóttur. Þeirra börn eru: Gígja, f. 1973; Orri, f. 1975 og Silja, f. 1982.
Auk þess ólst upp á heimili þeirra Ólafs og Sólveigar frá 9 ára aldri:
4) Hulda Friðþjófsdóttir, sjúkraliði, f. 26.9.1943, gift Gunnari Friðrikssyni. Þeirra börn eru: Kristín Ólöf, f. 1966 og Gerður Sif, f. 1971.
Kona Ástmars; Helen Anne Lishman 15. desember 1958 Bretlandi.
Börn þeirra eru;
1) Magnús Eric Ástmarsson 5. september 1990
2) Anna Elizabeth Ástmarsdóttir 13. febrúar 1993
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ástmar Einar Ólafsson (1956)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók