Sólveig V. Kristjánsdóttir (1918-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sólveig V. Kristjánsdóttir (1918-2001)

Parallel form(s) of name

  • Sólveig V. Kristjánsdóttir (1918-2001) handavinnukennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.3.1918 - 11.8.2001

History

Sólveig Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 27. mars 1918. Hún lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn. Útför Sólveigar fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30.

Places

Ísafjörður:

Legal status

Sólveig stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi, 1937-38. Hún sótti mörg námskeið í handavinnu.

Functions, occupations and activities

Hún var handavinnukennari við Héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði 1941-1956 og við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði 1956-1957 og 1959-1981.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Kristján Hagalínsson bóndi í Tröð í Önundarfirði, f. 23. febrúar 1888, d. 26. okt. 1973, og Sigríður Jónsdóttir, f. 11. sept. 1898, d. 1. mars 1953.
Systkini Sólveigar eru: Jófríður, f. 1920, d. 1995; Sigríður Margrét, f. 1923, d. 1996; Hákon Elías, f. 1924, d. 2001; Hagalín Þorkell, f. 1926; Jens, f. 1929, og Páley Jóhanna, f. 1945.
7.6.1941 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Ólafi Helga Kristjánssyni11. desember 1913 - 5. apríl 2009. Skólastjóri og kennari. Var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að mennta- og félagsmálum. Var á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
Þeirra synir eru:
1) Kristján, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík, f. 26. sept. 1943, var kvæntur Bryndísi Guðmundsdóttur. Þeirra börn eru: Ólafur Helgi, f. 20. maí 1968, og Hrafnkell, f. 18. janúar 1975.
2) Sigurður Páll, kennari í Garðabæ, f . 13. nóv. 1945, kvæntur Guðjónu Benediktsdóttur. Þeirra börn eru: Sólveig, f. 13. maí 1965; Hrafnhildur, f. 16. janúar 1968; Berglind, f. 14. júní 1975, og Kristján, f. 10. sept. 1989.
3) Þórður, f. 26. júlí 1948, sérfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington, D.C., kvæntur Láru Alexandersdóttur. Þeirra börn eru: Gígja, f. 5. ágúst 1973; Orri, f. 27. apríl 1975, og Silja, f. 10. nóvember 1982.
4) Ástmar Einar, tónlistarkennari í Perth í Skotlandi, f. 31. janúar 1956, kvæntur Helen Anne Lishman. Þeirra börn eru: Magnús Eric, f. 5. sept. 1990, og Anna Elizabeth, f. 13. febr. 1993. Auk þess ólst upp á heimili þeirra Sólveigar og Ólafs frá níu ára aldri Hulda Friðþjófsdóttir, sjúkraliði, f. 26. sept. 1943, gift Gunnari P. Friðrikssyni. Þeirra börn eru: Kristín Ólöf, f. 11. júní 1966, og Gerður Sif, f. 13. mars 1971.
Barnabarnabörn eru orðin 13.

General context

Relationships area

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1956-1981

Description of relationship

Kennari þar 1956-1957 og 1958-1981

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1937-1938

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Ástmar Einar Ólafsson (1956) (30.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH03690

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástmar Einar Ólafsson (1956)

is the child of

Sólveig V. Kristjánsdóttir (1918-2001)

Dates of relationship

30.1.1956

Description of relationship

Related entity

Ólafur Helgi Kristjánsson (1913-2009) skólastjóri Reykjaskóla (11.12.1913 - 5.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01791

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Helgi Kristjánsson (1913-2009) skólastjóri Reykjaskóla

is the spouse of

Sólveig V. Kristjánsdóttir (1918-2001)

Dates of relationship

7.6.1941

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Kristján, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík, f. 26. sept. 1943, var kvæntur Bryndísi Guðmundsdóttur, seinni kona hans Helga Snorradóttir (1958) 2) Sigurður Páll, kennari í Garðabæ, f . 13. nóv. 1945, kvæntur Guðjónu Benediktsdóttur. 3) Þórður, f. 26. júlí 1948, sérfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington, D.C., kvæntur Láru Alexandersdóttur. 4) Ástmar Einar, tónlistarkennari í Perth í Skotlandi, f. 31. janúar 1956, kvæntur Helen Anne Lishman.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02019

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places