Ásgarður Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ásgarður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1947 -

Saga

Beint fyrir ofan Skipagil byggði Ágúst Andrésson sér íbúðarhús úr steinsteypu, hæð og ris. Það bar af hinum húsunum í kring, því þau voru heldur ómerkilegri og nöfn þeirra við hæfi, Litla-Enni, Enniskot og Skuld norðan við og Baldursheimur að sunnan. Enda kallaði Ágúst bæ sinn Ásgarð. Þarna bjó hann lengi með síðari konu sinni, Þorvildi Einarsdóttur. Þau bjuggu oftast bara í risinu en leigðu neðri hæðina út. Þar man ég eftir ýmsum leigjendum en einna lengst var Knútur Berndsen og hans fjölskylda þarna.

Staðir

Blönduós

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1947- Oskar Sövik f. 1. jan. 1904, d. 9. júlí 2002, frá Veblungsnesi Romsdal Noregi, maki 5. sept. 1944; Sólveig Kristbjörg Benediktsdóttir Sövik skólastýra f. 24. des. 1912 Völlum Húsavík, d. 29. júlí 2010, sjá Kvennaskólann.
Barn þeirra;
1) Ragnheiður Guðveig (1953).

1947- Einar Adolf Evensen 13. des. 1926 - 18. apríl 2008 maki; 24. apríl 1952; Anne Helene Jóhannsdóttur (1933) af Skstr.
Börn þeirra; Erla Björg (1952), Þorvaldur Ingi (1954), Jóhann Kári (1957).

1947 og 1957- Ágúst Andrésson f. 4. apríl 1899, d. 4. ágúst 1994, frá Eiríksstaðakoti í Svartárdal, maki II, 24. des. 1945, Þorvildur Einarsdóttir f. 12. nóv. 1891 Hjaltabakka, d. 28. júlí 1965, bl. Sjá Skagfjörðshús. Enniskoti. Móðir hennar 1947- Björg Jóhannsdóttir f. 19. sept. 1863 d. 19. maí. 1950, sjá Böðvarshús. Maki I, 4. okt. 1930; Sóley Klara Þorvaldsdóttir f. 22. mars 1906 d. 11. mars 1941, Enniskoti 1940. Barn þeirra; Höskuldur Þór (1932-1972) Rvík.

1957- Knútur Valgarð Berndsen 25. okt. 1925 - 31. ágúst 2013, maki; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. des. 1923 - 25. jan. 2007 sjá Kaupfélagshús. Gautsdalur Blönduósi.
Börn þeirra; Jón Örn (1951), Gunnbjörn Valur (1952), Stefán Þröstur (1956), Haukur (1961).
Fósturmóðir hans; Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964). Brimnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum (24.12.1912 - 29.7.2010)

Identifier of related entity

HAH02014

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Evensen (1926-2008) byggingameistari Blönduósi (13.12.1926 - 18.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01178

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Örn Berndsen (1951) Ásgarði Blönduósi (20.9.1951 -)

Identifier of related entity

HAH05772

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Guðveig Sövik (1953) Blönduósi (26.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06893

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Berndsen (1956) Njálsstöðum (22.9.1957 -)

Identifier of related entity

HAH06815

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnbjörn Berndsen (1952) (23.11.1952)

Identifier of related entity

HAH04545

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey (1.6.1875 - 9.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04446

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði

controls

Ásgarður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi (1.1.1904 - 9.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01782

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anne Helene Evensen (1933) Blönduósi (10.12.1933 -)

Identifier of related entity

HAH02434

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anne Helene Evensen (1933) Blönduósi

controls

Ásgarður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theodóra Arndís Berndsen (1923-2007) Blönduósi (22.12.1923 - 25.1.2007)

Identifier of related entity

HAH02079

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Theodóra Arndís Berndsen (1923-2007) Blönduósi

controls

Ásgarður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Andrésson (1899-1994) (4.4.1899 - 4.8.1994)

Identifier of related entity

HAH03496

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ágúst Andrésson (1899-1994)

controls

Ásgarður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

er skjólstæðingur

Ásgarður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00622

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skipagil – Húnavaka, 49. árgangur 2009 (01.05.2009), Bls. 111-115. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001166988

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir