Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir (1914-1996)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1914 - 3.4.1996

Saga

Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Staðir

Blönduós. Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Ásu Sigurbjargar voru Hólmfríður Zóphoníasdóttir húsmóðir og Ásgeir Þorvaldsson múrarameistari. Þau bjuggu á Blönduósi og ólst Ása Sigurbjörg upp hjá þeim.
Systkini hennar voru níu talsins (og var hún þriðja í röðinni): Hrefna, látin, Sigríður, látin, Soffía, Arndís, tvíburarnir Olga, látin, og Þorvaldur, Helga Maggý, látin, Zóphonías og Valgarð. Þann 10. nóvember 1934 gengu þau Ólafur Þórir og Ása Sigurbjörg í hjónaband og bjuggu sér heimili í Reykjavík. Ólafur Þórir Jónsson var fæddur á Grettisgötu 35b í Reykjavík þann 28. október árið 1914. Hann lést í Landspítalanum 30. mars 1996. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson rafvirkjameistari og Jóhanna Jónsdóttir húsmóðir.
Þau eignuðust sex börn, þrjú þeirra létust ung en þrjú eru á lífi, þau eru:
1) Jóhanna Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, búsett í Bandaríkjunum, f. 20.9. 1936, gift Braga Sigfússyni, þau eiga fjögur börn, Ragnhildi, f. 9.2. 1956, hún á tvö börn, Jón Kristin, f. 9.2.1957, hann á fjögur börn, Þóri, f. 31.8 1958, hann á tvö stjúpbörn, og Hrefnu, f. 22.9. 1969
2) Hrefna Maren hjúkrunarfræðingur, búsett í Bandaríkjunum, f. 21.10. 1937, gift Bruce Denmark, þau eiga tvo syni, Andrew, f. 22.4. 1972, og Richard, f. 26.4. 1974.
3) Ásgeir Þór rafveitustjóri, f. 10.5. 1947, kvæntur Kristínu Árnadóttur, þau eiga fjögur börn, sveinbarn, f. 19.9. 1971, d. 13.11. 1971, Árna Ólaf, f. 12.3. 1973, Ásu Guðnýju, f. 9.7. 1977, og Þóru Kristínu, f. 17.12. 1979
Barnabarnabörn þeirra eru fimm talsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurborg Gísladóttir (1923-2006) Blönduósi (27.4.1923 - 7.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01936

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað (17.9.1910 - 20.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi (9.6.1889 - 5.4.1957)

Identifier of related entity

HAH06191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

er foreldri

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

er foreldri

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi (1.6.1924 - 27.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi (7.2.1921 - 29.7.2003)

Identifier of related entity

HAH02157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi (13.9.1919 - 26.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi. (1.9.1917 - 6.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi.

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi (12.2.1909 - 22.4.1939)

Identifier of related entity

HAH07589

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu (7.2.1921 - 23.8.1977)

Identifier of related entity

HAH06152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi (25.10.1927 - 22.4.1996)

Identifier of related entity

HAH06847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi

er systkini

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Þórir Jónsson (1914-1996) (28.10.1914 - 30.3.1996)

Identifier of related entity

HAH01803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Þórir Jónsson (1914-1996)

er maki

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1934 - 1996-04-12

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi (10.11.1839 - 23.10.1905)

Identifier of related entity

HAH02477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi

is the cousin of

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi (23.11.1876 - 9.2.1968)

Identifier of related entity

HAH02988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

is the cousin of

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

Dagsetning tengsla

1914 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01076

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir