Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Hliðstæð nafnaform
- Árni Jónsson frá Miðhúsum
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.7.1851 - 3.3.1897
Saga
Árni Jónsson 31. júlí 1851 - 3. mars 1897 Héraðslæknir, átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkill Glæsibæ 1890.
Staðir
Miðhús í Þingi; Glæsibær Skagafirði; Vopnafjörður:
Starfssvið
Héraðslæknir Skagfirðinga frá 1879-1892, oddviti Staðarhrepps 1887-1892.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 18. ágúst 1808 - 2. ágúst 1873 Timburmaður og bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag., á Spákonuhelli í Vindhælishr. 1840, á Miðhúsum 1860, í Vatnsdalshólum, bóndi þar 1845, síðar á Tjörn á Skagaströnd og kona hans 27.9.1838; Björg ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði