Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Hliðstæð nafnaform
- Árni Jónsson frá Miðhúsum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.7.1851 - 3.3.1897
Saga
Árni Jónsson 31. júlí 1851 - 3. mars 1897 Héraðslæknir, átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkill Glæsibæ 1890.
Staðir
Miðhús í Þingi; Glæsibær Skagafirði; Vopnafjörður:
Réttindi
Starfssvið
Héraðslæknir Skagfirðinga frá 1879-1892, oddviti Staðarhrepps 1887-1892.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 18. ágúst 1808 - 2. ágúst 1873 Timburmaður og bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag., á Spákonuhelli í Vindhælishr. 1840, á Miðhúsum 1860, í Vatnsdalshólum, bóndi þar 1845, síðar á Tjörn á Skagaströnd og kona hans 27.9.1838; Björg Þórðardóttir 1.10.1813 - 31. maí 1900 Húsfreyja á Tjörn á Skagaströnd, á Víðimýri í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
Systkini Árna;
1) Jónas 1839
2) Björg Jónsdóttir 6. nóvember 1842 [5.11.1842] - 25. febrúar 1925 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Margrét Jónsdóttir 28. september 1844 Húsfreyja á Syðri-Bægisá og Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Sjálfrar sín á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 20.10.1870; Benedikt Andrésson 11. janúar 1845 - 17. september 1886 Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Vinnumaður á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880.
4) Sigríður Jónsdóttir 9. nóvember 1856 - 19. júní 1930 Húsfreyja á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís. Maður hennar 8.6.1888; Jón Steingrímsson 18. júní 1862 - 20. maí 1891 Aðstoðarprestur í Reykjavík 1887. Prestur í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1887 til dauðadags. M2; Ólafur Guðni Kristjánsson 24. október 1876 - 1. október 1961 Verkstjóri á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Ekkill. Stýrimaður, skipstjóri og útgerðarmaður. Bóndi á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís., síðast verkstjóri í Reykjavík.
Kona hans 31.7.1879; Sigríður Jóhannesdóttir 22. janúar 1851 - 26. október 1890 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. [Líklega dáið 26.10.1891]
Börn þeirra:
1) Sigríður Árnadóttir 3. júní 1880 - 15. júlí 1965 Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus. Fósturfor.: Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9.1817, og Jón Þorkelsson, f. 5.11.1822, rektor í Reykjavík.
2) Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. október 1938 Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
3) Jón Árnason 19. ágúst 1889 - í júní 1972 Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Vesturheimi.
4) Árný Sigríður Árnadóttir 30. september 1891 - 5. nóvember 1964 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði