Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Parallel form(s) of name
- Árni Jónsson frá Miðhúsum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
31.7.1851 - 3.3.1897
History
Árni Jónsson 31. júlí 1851 - 3. mars 1897 Héraðslæknir, átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkill Glæsibæ 1890.
Places
Miðhús í Þingi; Glæsibær Skagafirði; Vopnafjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Héraðslæknir Skagfirðinga frá 1879-1892, oddviti Staðarhrepps 1887-1892.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Jónsson 18. ágúst 1808 - 2. ágúst 1873 Timburmaður og bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag., á Spákonuhelli í Vindhælishr. 1840, á Miðhúsum 1860, í Vatnsdalshólum, bóndi þar 1845, síðar á Tjörn á Skagaströnd og kona hans 27.9.1838; Björg Þórðardóttir 1.10.1813 - 31. maí 1900 Húsfreyja á Tjörn á Skagaströnd, á Víðimýri í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
Systkini Árna;
1) Jónas 1839
2) Björg Jónsdóttir 6. nóvember 1842 [5.11.1842] - 25. febrúar 1925 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Margrét Jónsdóttir 28. september 1844 Húsfreyja á Syðri-Bægisá og Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Sjálfrar sín á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 20.10.1870; Benedikt Andrésson 11. janúar 1845 - 17. september 1886 Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Vinnumaður á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880.
4) Sigríður Jónsdóttir 9. nóvember 1856 - 19. júní 1930 Húsfreyja á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís. Maður hennar 8.6.1888; Jón Steingrímsson 18. júní 1862 - 20. maí 1891 Aðstoðarprestur í Reykjavík 1887. Prestur í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1887 til dauðadags. M2; Ólafur Guðni Kristjánsson 24. október 1876 - 1. október 1961 Verkstjóri á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Ekkill. Stýrimaður, skipstjóri og útgerðarmaður. Bóndi á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís., síðast verkstjóri í Reykjavík.
Kona hans 31.7.1879; Sigríður Jóhannesdóttir 22. janúar 1851 - 26. október 1890 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. [Líklega dáið 26.10.1891]
Börn þeirra:
1) Sigríður Árnadóttir 3. júní 1880 - 15. júlí 1965 Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus. Fósturfor.: Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9.1817, og Jón Þorkelsson, f. 5.11.1822, rektor í Reykjavík.
2) Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. október 1938 Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
3) Jón Árnason 19. ágúst 1889 - í júní 1972 Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Vesturheimi.
4) Árný Sigríður Árnadóttir 30. september 1891 - 5. nóvember 1964 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 28.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði