Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Daníelsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.8.1884 - 2.8.1965

Saga

Árni Daníelsson 5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965 Bóndi og hreppstjóri á Sjávarborg í Skarðshr. , og síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum í Vindhælishreppi og dvaldist þar að því sinni til 1907. Bóndi á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.

Staðir

Ingveldarstaðir; Sjávarborg;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Daníel Andrésson 12.3.1833 - 14.1.1888 Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá og kona hans 27.1.1876; Hlíf Jónsdóttir 6. september 1849 - 12. apríl 1918 Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Glenboro. Systur hennar voru ma. tvíburarnir Björg og Björg Jónsdætur 29.8.1844, Hofi og Árbakka.
Systkini Árna;
1) Jón Daníelsson 21. maí 1878 Barnakennari, fór til Vesturheims 1899 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
2) Andrés Daníelsson (Andrew Danielsson) 21. desember 1879 - 15. september 1954 Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið. Kona hans; Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir f. 24. ágúst 1870 - 3. nóvember 1963. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Settist að í Blaine. Móður systir Páls Kolka læknis.
3) Þorsteinn Daníelsson 31.8.1883 Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún.

Kona Árna 7.12.1920; Heiðbjört Björnsdóttir 6. janúar 1893 - 24. maí 1988 Húsfreyja á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Systir hennar Björg (1889-1977) móðir Sigurðar Bjarnasonar alþm frá Vigur.
Börn þeirra;
1) Hlíf Ragnheiður Árnadóttir 19. desember 1921 - 16. apríl 2013. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Kristmundur Bjarnason 10. janúar 1919 Rithöfundur Sjávarborg. Var á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran og Anna Grímsdóttir Kvaran. Fæddur á Reykjum í Tungusveit, Skag. Foreldrar Bjarni Kristmundsson og k.h. Kristín Sveinsdóttir. Stúdent frá MA. Bóndi og rithöfundar á Sjávarborg frá 1950. Hefur þýtt fjölda bóka og samið mörg ritverk, einkum á sviði sagnfræði. Stærstu verk á því sviði: Saga Sauðárkróks I-III og Saga Dalvíkur I-IV. Kristmundur var fyrsti skjalavörðurinn við skjalasafnið á Sauðárkróki.
2) Þorsteinn Árnason 20. september 1923 - 24. mars 1965 Læknir í Neskaupstað. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Skagafirði. Afleysingalæknir Lúðvíks Nordal, afa Davíðs Oddssonar, á Selfossi 1951 (sjá óbirtar minningar GPJ, er Þorsteinn bjargaði lífi hans með pensilíngjöf sem þá hafði ekki verið gefið ungabörnum. Blessuð sé minning hans). Barnsmóðir Þorsteins; Júlíana Guðmundsdóttir 30. ágúst 1923 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930 hjúkrunarkona Húsavík. Kona Þorsteins 12.9.1953; Anna Siggerður Jóhannsdóttir 3. október 1930 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Neskaupstað.
3) Haraldur Árnason 6. mars 1925 Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Kaupmaður og skólastjóri Hólum 1971-1981. Kona hans 1950; Margrit Árnason 12. júní 1928 - 24. júlí 2014 Deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og húsfreyja á Sjávarborg í Skarðshreppi. Foreldrar: Margarete Truttmann f.7.1.1887, d.15.5.1991 og Aristide Carlo Massimo Truttmann f.3.10.1889, d.17.6.1973.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari (27.7.1891 - 9.12.1967)

Identifier of related entity

HAH04821

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon (21.12.1879 - 15.9.1954)

Identifier of related entity

HAH02294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrew Danielsson (1879-1954) ríkisþingmaður Blaine Washingthon

er systkini

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

er maki

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03538

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir